Mikið stress í kringum nýja Quarashi lagið 3. desember 2014 13:45 Í öðrum þætti nýrrar þáttaraðar Hljóðheima hér á Vísi er tónlistarmaðurinn og hagfræðingurinn Sölvi Blöndal í aðalhlutverki. Sölvi ræðir hér tónlistarferil sinn, þar á meðal aðdragandann að stofnun Quarashi og sveitina Halleluwah. Quarashi gaf í vor út sitt fyrsta lag í tíu ár og segir Sölvi að aðdragandinn að því hafi verið stressandi. „Oft þegar gömul bönd koma saman aftur þá eru allir óánægðir með lögin. Síðan voru margir sem sögðu að við yrðum að gera poppað lag sem yrði spilað á Rás 2 og FM 957. En við ákváðum að kýla á þetta og gera ekta Quarashi lag. Ég notaði S3 samplerinn minn til að gera taktinn, við settum distortion á röddina og svo var þetta bara rapp eins og í gamla daga,“ segir Sölvi. Þátturinn er annar í þessarri þáttaröð af Hljóðheimum. Meðal fleiri gesta í þáttaröðinni eru Óttarr Proppé, Reykjavíkurdætur, Valgeir Sigurðsson í Bedroom Community og Boogie Trouble. Þættirnir hétu áður Á bak við borðin og hafa verið í sýningu hér á Vísi síðan í fyrra. Hljóðheimar Tónlist Tengdar fréttir Við tókum þennan rokkstjörnupakka á mjög skömmum tíma Fyrsti þáttur Hljóðheima. Óttar Proppé rifjar upp upphaf Ham og fleiri góðar sögur. 26. nóvember 2014 16:30 Mest lesið Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Lífið „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Lífið Steldu senunni í veislu sumarsins Lífið Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Lífið Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Fleiri fréttir Sigur Rós í Handmaids Tale Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Í öðrum þætti nýrrar þáttaraðar Hljóðheima hér á Vísi er tónlistarmaðurinn og hagfræðingurinn Sölvi Blöndal í aðalhlutverki. Sölvi ræðir hér tónlistarferil sinn, þar á meðal aðdragandann að stofnun Quarashi og sveitina Halleluwah. Quarashi gaf í vor út sitt fyrsta lag í tíu ár og segir Sölvi að aðdragandinn að því hafi verið stressandi. „Oft þegar gömul bönd koma saman aftur þá eru allir óánægðir með lögin. Síðan voru margir sem sögðu að við yrðum að gera poppað lag sem yrði spilað á Rás 2 og FM 957. En við ákváðum að kýla á þetta og gera ekta Quarashi lag. Ég notaði S3 samplerinn minn til að gera taktinn, við settum distortion á röddina og svo var þetta bara rapp eins og í gamla daga,“ segir Sölvi. Þátturinn er annar í þessarri þáttaröð af Hljóðheimum. Meðal fleiri gesta í þáttaröðinni eru Óttarr Proppé, Reykjavíkurdætur, Valgeir Sigurðsson í Bedroom Community og Boogie Trouble. Þættirnir hétu áður Á bak við borðin og hafa verið í sýningu hér á Vísi síðan í fyrra.
Hljóðheimar Tónlist Tengdar fréttir Við tókum þennan rokkstjörnupakka á mjög skömmum tíma Fyrsti þáttur Hljóðheima. Óttar Proppé rifjar upp upphaf Ham og fleiri góðar sögur. 26. nóvember 2014 16:30 Mest lesið Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Lífið „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Lífið Steldu senunni í veislu sumarsins Lífið Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Lífið Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Fleiri fréttir Sigur Rós í Handmaids Tale Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Við tókum þennan rokkstjörnupakka á mjög skömmum tíma Fyrsti þáttur Hljóðheima. Óttar Proppé rifjar upp upphaf Ham og fleiri góðar sögur. 26. nóvember 2014 16:30