Þjálfari Green Bay Packers borðar ekki úti fyrir útileiki Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 7. desember 2014 23:00 McCarthy sveltir vonandi ekki vísir/getty Þjálfarar í NFL deildinni í bandarískum fótbolta hafa margir orð á sér fyrir að vera vanafastir og sumir hverjir gera alltaf það sama síðustu tvo sólarhringana fyrir leiki.Mike McCarthy þjálfari Green Bay Packers hefur vanið sig á það að borða alltaf inni á hótelherbergi sínu fyrir leiki því Packers tapa alltaf þegar hann borðar úti fyrir útileiki. „Við höfum tapað þremur síðustu leikjum okkar á útivelli þegar ég hef farið út að borða fyrir leikinn,“ sagði McCarthy. „Leikurinn sem angrar mig virkilega er þessi fjárans Kansas City leikur, 15-1.“ McCarthy er þar að tala um eina tapleik Packers tímabilið 2011-2012. Það var 17. desember 2011 þegar Kansas City vann 19-14 og var eina liðið sem lagði Packers að velli í deildarkeppninni. McCarthy sveltir þó væntanlega ekki því í NFL leika margir stórir karlmenn sem þurfa að borða mikið og liðin í NFL sjá til þess að það sé ofgnótt af mat á liðshótelunum. NFL Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Sjá meira
Þjálfarar í NFL deildinni í bandarískum fótbolta hafa margir orð á sér fyrir að vera vanafastir og sumir hverjir gera alltaf það sama síðustu tvo sólarhringana fyrir leiki.Mike McCarthy þjálfari Green Bay Packers hefur vanið sig á það að borða alltaf inni á hótelherbergi sínu fyrir leiki því Packers tapa alltaf þegar hann borðar úti fyrir útileiki. „Við höfum tapað þremur síðustu leikjum okkar á útivelli þegar ég hef farið út að borða fyrir leikinn,“ sagði McCarthy. „Leikurinn sem angrar mig virkilega er þessi fjárans Kansas City leikur, 15-1.“ McCarthy er þar að tala um eina tapleik Packers tímabilið 2011-2012. Það var 17. desember 2011 þegar Kansas City vann 19-14 og var eina liðið sem lagði Packers að velli í deildarkeppninni. McCarthy sveltir þó væntanlega ekki því í NFL leika margir stórir karlmenn sem þurfa að borða mikið og liðin í NFL sjá til þess að það sé ofgnótt af mat á liðshótelunum.
NFL Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Sjá meira