Tugir milljóna sparast á ári hverju Birta Björnsdóttir skrifar 16. nóvember 2014 20:31 Um 4.500 máltíðir eru framleiddar daglega í eldhúsi Landspítalans. Fyrir nokkrum árum ákváðu stjórnendur þar á bæ að hefja átak gegn matarsóun þegar þeim blöskraði hversu miklu magni matar var hent á degi hverjum. „Við byrjuðum að meta og mæla, hvað það var sem var skilið eftir og breyta í kjölfarið matseðlum. Við ákváðum að auka val fyrir starfsmenn og sjúklinga svo þeir væru þá ekki að fá eitthvað sem þá langaði ekki í,” Heiða Björk Hilmisdóttir, deildarstjóri eldhúss og matsala á Landspítalanum. „Við forum einnig að fylgjast betur með innkaupum og stýra því betur hvað við eldum mikið magn af mat á degi hverjum.” Aðgerðir starfsmanna Landspítalans hafa þegar skilað miklum árangri. Matarsóun hefur dregist saman um 40% í framleiðslueldhúsi sem og í afgöngum hjá sjúklingum. Og nemur sparnaðurinn um 20 til 30 milljónum ár hvert. Aðgerðirnar hafa forðað um 20 tonnum á ári af mat frá þvi að enda í ruslinu á hverju ári, eða um 50 kílóum á hverjum degi. „Það munar um minna. Þessar 20 til 30 milljónir getum við svo nýtt í annað,” segir Heiða. Hinar nýju aðgerðir mælast vel fyrir í rannsóknum á ánægju sjúklinga og starfsmanna. „Við bættum við meira úrvali í matsölunum okkar og ásókn starfsfólks jókst samhliða um 30% auk þess sem ánægjan jókst um 50%. Auk þess sem sóunin minnkaði mjög mikið. Og þó sýnilegur árangur sé mælanlegur er aðgerðunum hvergi lokið. Áfram á að vinna að betri nýtingu matvæla inna Landspítalans, samhliða því að val matargesta verður aukið. Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Um 4.500 máltíðir eru framleiddar daglega í eldhúsi Landspítalans. Fyrir nokkrum árum ákváðu stjórnendur þar á bæ að hefja átak gegn matarsóun þegar þeim blöskraði hversu miklu magni matar var hent á degi hverjum. „Við byrjuðum að meta og mæla, hvað það var sem var skilið eftir og breyta í kjölfarið matseðlum. Við ákváðum að auka val fyrir starfsmenn og sjúklinga svo þeir væru þá ekki að fá eitthvað sem þá langaði ekki í,” Heiða Björk Hilmisdóttir, deildarstjóri eldhúss og matsala á Landspítalanum. „Við forum einnig að fylgjast betur með innkaupum og stýra því betur hvað við eldum mikið magn af mat á degi hverjum.” Aðgerðir starfsmanna Landspítalans hafa þegar skilað miklum árangri. Matarsóun hefur dregist saman um 40% í framleiðslueldhúsi sem og í afgöngum hjá sjúklingum. Og nemur sparnaðurinn um 20 til 30 milljónum ár hvert. Aðgerðirnar hafa forðað um 20 tonnum á ári af mat frá þvi að enda í ruslinu á hverju ári, eða um 50 kílóum á hverjum degi. „Það munar um minna. Þessar 20 til 30 milljónir getum við svo nýtt í annað,” segir Heiða. Hinar nýju aðgerðir mælast vel fyrir í rannsóknum á ánægju sjúklinga og starfsmanna. „Við bættum við meira úrvali í matsölunum okkar og ásókn starfsfólks jókst samhliða um 30% auk þess sem ánægjan jókst um 50%. Auk þess sem sóunin minnkaði mjög mikið. Og þó sýnilegur árangur sé mælanlegur er aðgerðunum hvergi lokið. Áfram á að vinna að betri nýtingu matvæla inna Landspítalans, samhliða því að val matargesta verður aukið.
Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira