„Ég mæti til vinnu í bolnum á eftir" Kjartan Atli Kjartansson skrifar 18. nóvember 2014 12:20 Hér má sjá Michael Jón Clarke í bolnum. „Ég mæti til vinnu í bolnum á eftir,“ segir Michael Jón Clarke, tónlistarkennari. Hann hefur látið búa til bol með mynd af fjármálaráðherranum Bjarna Benediktssyni og utanríkisráðherranum Gunnari Braga Sveinssyni. Þar er einnig mynd af lúxusjeppa og er eftirfarandi texti á bolnum „Ráku ræstingakonur en keyptu sér lúxusbíla. Djöfulsins snillingar!“ „Já, mér finnst að maður verði að finna vettvang til sýna skoðanir sínar. Og finnst að þær eigi að liggja fyrir; vera augljósar,“ segir Michael sem er búsettur á Akureyri. Hann lét gera bolinn hjá fyrirtæki í bænum. „Já, ég keypti mér bol í Hagkaup, fann þessar myndir á netinu og lét prenta. Þetta kom rosalega vel út. En ég er ekki viss um að allir séu jafn ánægðir með þetta,“ bætir hann við.“ Michael stendur nú í kjarabaráttu eins og aðrir tónlistakennarar. „Ég er í öðru starfsmannafélagi en flestir aðrir kennarar og við erum ekki í verkfalli. Við erum fimm tónlistakennarar sem erum ekki í verkfalli, sem sitjum hér eftir. Okkur finnst okkar staða ofboðslega erfið.“ Michael segir að kröfur tónlistakennara séu afar sanngjarnar. „Við erum ekki að fara fram á einhver lúxuslaun. Bara að við verðum með sambærileg laun og grunnskólakennarar. Við erum til dæmis ekki að fram á að fá sömu laun og háskólakennarar, sem eru samt sjálfir að fara í verkfall. En ef maður skoðar menntun margra tónlistakenna, þá eru þeir yfirleitt með mjög sambærilega menntun og háskólakennarar. Við erum bara að fara fram á eðlileg laun.“ Hann segir bolinn samt vera víðtækari ádeilu en bara að einblína á kjarabaráttu tónlistakennara. „Þetta á bara við um allt ástandið hér á landi, sem er alls ekki nógu gott.“ Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
„Ég mæti til vinnu í bolnum á eftir,“ segir Michael Jón Clarke, tónlistarkennari. Hann hefur látið búa til bol með mynd af fjármálaráðherranum Bjarna Benediktssyni og utanríkisráðherranum Gunnari Braga Sveinssyni. Þar er einnig mynd af lúxusjeppa og er eftirfarandi texti á bolnum „Ráku ræstingakonur en keyptu sér lúxusbíla. Djöfulsins snillingar!“ „Já, mér finnst að maður verði að finna vettvang til sýna skoðanir sínar. Og finnst að þær eigi að liggja fyrir; vera augljósar,“ segir Michael sem er búsettur á Akureyri. Hann lét gera bolinn hjá fyrirtæki í bænum. „Já, ég keypti mér bol í Hagkaup, fann þessar myndir á netinu og lét prenta. Þetta kom rosalega vel út. En ég er ekki viss um að allir séu jafn ánægðir með þetta,“ bætir hann við.“ Michael stendur nú í kjarabaráttu eins og aðrir tónlistakennarar. „Ég er í öðru starfsmannafélagi en flestir aðrir kennarar og við erum ekki í verkfalli. Við erum fimm tónlistakennarar sem erum ekki í verkfalli, sem sitjum hér eftir. Okkur finnst okkar staða ofboðslega erfið.“ Michael segir að kröfur tónlistakennara séu afar sanngjarnar. „Við erum ekki að fara fram á einhver lúxuslaun. Bara að við verðum með sambærileg laun og grunnskólakennarar. Við erum til dæmis ekki að fram á að fá sömu laun og háskólakennarar, sem eru samt sjálfir að fara í verkfall. En ef maður skoðar menntun margra tónlistakenna, þá eru þeir yfirleitt með mjög sambærilega menntun og háskólakennarar. Við erum bara að fara fram á eðlileg laun.“ Hann segir bolinn samt vera víðtækari ádeilu en bara að einblína á kjarabaráttu tónlistakennara. „Þetta á bara við um allt ástandið hér á landi, sem er alls ekki nógu gott.“
Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira