Frumsýning á Vísi: Nýtt myndband frá Leaves Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 24. október 2014 13:54 Hljómsveitin Leaves hafa sent frá sér nýtt myndband við lagið Perfect Weather. Lagið er tekið af síðustu plötu sveitarinnar See you in the Afterglow sem kom út fyrir síðustu jól. Myndbandinu var leikstýrt af Sigurgeiri Þórðarsyni og Guðjóni Hafþóri Ólafssyni en þeir starfa undir nafninu Túkall. Tökurnar fóru fram við Rauðhóla að hluta til og einnig í yfirgefnu sumarhúsi skammt frá Rauðavatni. Arnar, söngvari sveitarinnar, þurfti svo að fara ofan í ísjökulkalt fen á Mosfellsheiðinni klæddur jakkafötum. Fyrir þá sem hafa áhuga að sjá sveitina á tónleikum þá kemur Leaves fram á Airwaves-tónlistarhátíðinni miðvikudaginn 5.nóvember í Norðurljósasal Hörpu klukkan 22.30. Þeir munu einnig spila á skemmtistaðnum Boston lagardaginn 8.nóvember klukkan 19.00 en þar fer fram off-venue dagskrá hátíðarinnar. Airwaves Tónlist Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Nórður-Kóreu?“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Hljómsveitin Leaves hafa sent frá sér nýtt myndband við lagið Perfect Weather. Lagið er tekið af síðustu plötu sveitarinnar See you in the Afterglow sem kom út fyrir síðustu jól. Myndbandinu var leikstýrt af Sigurgeiri Þórðarsyni og Guðjóni Hafþóri Ólafssyni en þeir starfa undir nafninu Túkall. Tökurnar fóru fram við Rauðhóla að hluta til og einnig í yfirgefnu sumarhúsi skammt frá Rauðavatni. Arnar, söngvari sveitarinnar, þurfti svo að fara ofan í ísjökulkalt fen á Mosfellsheiðinni klæddur jakkafötum. Fyrir þá sem hafa áhuga að sjá sveitina á tónleikum þá kemur Leaves fram á Airwaves-tónlistarhátíðinni miðvikudaginn 5.nóvember í Norðurljósasal Hörpu klukkan 22.30. Þeir munu einnig spila á skemmtistaðnum Boston lagardaginn 8.nóvember klukkan 19.00 en þar fer fram off-venue dagskrá hátíðarinnar.
Airwaves Tónlist Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Nórður-Kóreu?“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira