Kalla konur í yfirþyngd feitar konur Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 27. október 2014 23:00 Verslunarkeðjan Walmart opnaði nýlega síðu með grímubúningum, þar á meðal grímubúningum fyrir konur í yfirþyngd, sem kallast á ensku „plus size“. Walmart skírði þá síðu hins vegar „Fat Girl Costumes“ eða Búningar fyrir feitar stúlkur. Margir tóku eftir þessu og deildu á samfélagsmiðlunum. Krystyn Washburn ákvað að taka málin í sínar hendur og tísti til Walmart um að þessi flokkun væri hugsanlega ekki ákjósanleg. Hún fékk svar frá keðjunni á innan við klukkustund en má telja líklegt að svarið sé staðlað. „Athugasemdir þínar og uppástungur eru okkur mikilvægar og hjálpa til við að gera Walmart betra. Takk fyrir,“ stóð í svarinu. Stuttu síðar var flokkurinn endurskírður Womens' Pluz og baðst Ravi Jariwala, talskona Walmart afsökunar á þessu. „Þetta hefði aldrei átt að standa á síðunni. Þetta er óásættanlegt og við biðjumst afsökunar.“.@Walmart Not sure labeling these as "Fat Girl Costumes" is the best approach. #rude http://t.co/UbDq6BpArv pic.twitter.com/SE5BjOUPFs— Kristyn Washburn (@ItsWithaY) October 21, 2014 Mest lesið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Fleiri fréttir Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Sjá meira
Verslunarkeðjan Walmart opnaði nýlega síðu með grímubúningum, þar á meðal grímubúningum fyrir konur í yfirþyngd, sem kallast á ensku „plus size“. Walmart skírði þá síðu hins vegar „Fat Girl Costumes“ eða Búningar fyrir feitar stúlkur. Margir tóku eftir þessu og deildu á samfélagsmiðlunum. Krystyn Washburn ákvað að taka málin í sínar hendur og tísti til Walmart um að þessi flokkun væri hugsanlega ekki ákjósanleg. Hún fékk svar frá keðjunni á innan við klukkustund en má telja líklegt að svarið sé staðlað. „Athugasemdir þínar og uppástungur eru okkur mikilvægar og hjálpa til við að gera Walmart betra. Takk fyrir,“ stóð í svarinu. Stuttu síðar var flokkurinn endurskírður Womens' Pluz og baðst Ravi Jariwala, talskona Walmart afsökunar á þessu. „Þetta hefði aldrei átt að standa á síðunni. Þetta er óásættanlegt og við biðjumst afsökunar.“.@Walmart Not sure labeling these as "Fat Girl Costumes" is the best approach. #rude http://t.co/UbDq6BpArv pic.twitter.com/SE5BjOUPFs— Kristyn Washburn (@ItsWithaY) October 21, 2014
Mest lesið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Fleiri fréttir Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Sjá meira