Gagnrýnir bók bróður síns harðlega Aðalsteinn Kjartansson skrifar 10. október 2014 16:19 Sævar birti kaflabrot úr bókinni í vikunni. Systir Sævars Poetrix gagnrýnir frásögn bróður síns í væntanlegri bók harðlega. „Ég myndi fúslega viðurkenna þetta allt saman ef þetta væri satt, en samviskan mín tekur hér við og segir stopp,“ skrifar Supriya Sunneva Kolandavelu á Facebook-síðu sína. Sævar birti brot úr bókinni á Facebook í vikunni en í henni fjallar hann um stormasama æsku. Fjallað var um bókarbrotið á Vísi í gær þar sem rætt var við Sævar sem sagðist hafa fengið góðar viðtökur við kaflanum. „Fólk hefur aðallega verið mjög jákvætt og mjög snortið yfir þessu,“ sagði hann. „Sannleikurinn er auðveldasta leiðin til að lifa. Ætli þetta hafi ekki bara verið spurning um að deyja eða frelsa sjálfan sig.“ Supriya segir margt vera rangt í frásögn bróður síns. „Ég ólst upp á sama heimili og mín lýsing á líka rétt á sér, fyrst þetta er komið í blöðin. Ég fylgdi fast á hæla bróður míns og passaði hann á meðan hann passaði ekkert nema sjálfan sig. Ég veit að 70% af þeim lýsingum sem ég hef lesið í sýnishorni hans, eru ekki sannar,“ skrifar hún. Í kaflabrotinu sem þegar hefur verið birt úr bókinni lýsir Sævar ömurlegri æsku. „Matarlausu dagarnir, sumrin sem ég eyddi lokaður undir stiga, margra klukkustunda ísköld böð, blóðugar barsmíðar, kvikindislegar niðurlægingar fyrir framan vini mína,“ segir meðal annars í brotinu. Hann stefnir að því að gefa út bókina, sem heitir Hvernig á að rústa lífi sínu... og vera alveg sama, 15. nóvember. Post by Supriya Sunneva Kolandavelu. Tengdar fréttir "Ætli þetta hafi ekki bara verið spurning um að deyja eða frelsa sjálfan sig“ Sævar Poetrix sendir frá sér opinskáa bók um líf sitt. 9. október 2014 17:30 Mest lesið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira
Systir Sævars Poetrix gagnrýnir frásögn bróður síns í væntanlegri bók harðlega. „Ég myndi fúslega viðurkenna þetta allt saman ef þetta væri satt, en samviskan mín tekur hér við og segir stopp,“ skrifar Supriya Sunneva Kolandavelu á Facebook-síðu sína. Sævar birti brot úr bókinni á Facebook í vikunni en í henni fjallar hann um stormasama æsku. Fjallað var um bókarbrotið á Vísi í gær þar sem rætt var við Sævar sem sagðist hafa fengið góðar viðtökur við kaflanum. „Fólk hefur aðallega verið mjög jákvætt og mjög snortið yfir þessu,“ sagði hann. „Sannleikurinn er auðveldasta leiðin til að lifa. Ætli þetta hafi ekki bara verið spurning um að deyja eða frelsa sjálfan sig.“ Supriya segir margt vera rangt í frásögn bróður síns. „Ég ólst upp á sama heimili og mín lýsing á líka rétt á sér, fyrst þetta er komið í blöðin. Ég fylgdi fast á hæla bróður míns og passaði hann á meðan hann passaði ekkert nema sjálfan sig. Ég veit að 70% af þeim lýsingum sem ég hef lesið í sýnishorni hans, eru ekki sannar,“ skrifar hún. Í kaflabrotinu sem þegar hefur verið birt úr bókinni lýsir Sævar ömurlegri æsku. „Matarlausu dagarnir, sumrin sem ég eyddi lokaður undir stiga, margra klukkustunda ísköld böð, blóðugar barsmíðar, kvikindislegar niðurlægingar fyrir framan vini mína,“ segir meðal annars í brotinu. Hann stefnir að því að gefa út bókina, sem heitir Hvernig á að rústa lífi sínu... og vera alveg sama, 15. nóvember. Post by Supriya Sunneva Kolandavelu.
Tengdar fréttir "Ætli þetta hafi ekki bara verið spurning um að deyja eða frelsa sjálfan sig“ Sævar Poetrix sendir frá sér opinskáa bók um líf sitt. 9. október 2014 17:30 Mest lesið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira
"Ætli þetta hafi ekki bara verið spurning um að deyja eða frelsa sjálfan sig“ Sævar Poetrix sendir frá sér opinskáa bók um líf sitt. 9. október 2014 17:30