Beint úr tónleikaferðalagi Beyoncé og Jay Z í tónlistarmyndband með Erpi Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 13. október 2014 14:30 Gústi, Jay Z, Beyoncé og Erpur. Tónlistarmaðurinn Erpur Eyvindarson og tökumaðurinn Ágúst Jakobsson undirbúa nú tökur á nýju myndbandi með Erpi við lagið Vökuvísa sem Erpur syngur ásamt Sölku Sól. Ágúst, eða Gústi Jak eins og hann er oftast kallaður, kom nýverið heim frá París þar sem hann tók upp tónleika Beyoncé og Jay Z í París sem var hluti af tónleikaferðalaginu On the Run. Tónleikaupptakan var síðan notuð í sjónvarpsmynd HBO. Margret Hrafnsdóttir framleiðir myndbandið og segir að það hafi verið erfitt að ná Gústa og Erpi saman. „Það er frábært að tengja þessa tvo snillinga, Erp og Gústa, í samstarf að gera þetta myndband. Þeir unnu síðast saman fyrir tíu árum. Þetta samstarf hefur átt sér nokkurn aðdraganda enda Gústi út og suður að vinna með stærstu nöfnum heims og Erpur að troða upp hér heima og erlendis þannig að sökum anna hjá okkur hefur þetta verið púsluspil,” segir hún og bætir við að tökur séu á næsta leyti. „Það verður eftir þessu myndbandi tekið,” segir Margret dul og upplýsir ekki meira um hvernig myndbandið verður. Tónlist Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Erpur Eyvindarson og tökumaðurinn Ágúst Jakobsson undirbúa nú tökur á nýju myndbandi með Erpi við lagið Vökuvísa sem Erpur syngur ásamt Sölku Sól. Ágúst, eða Gústi Jak eins og hann er oftast kallaður, kom nýverið heim frá París þar sem hann tók upp tónleika Beyoncé og Jay Z í París sem var hluti af tónleikaferðalaginu On the Run. Tónleikaupptakan var síðan notuð í sjónvarpsmynd HBO. Margret Hrafnsdóttir framleiðir myndbandið og segir að það hafi verið erfitt að ná Gústa og Erpi saman. „Það er frábært að tengja þessa tvo snillinga, Erp og Gústa, í samstarf að gera þetta myndband. Þeir unnu síðast saman fyrir tíu árum. Þetta samstarf hefur átt sér nokkurn aðdraganda enda Gústi út og suður að vinna með stærstu nöfnum heims og Erpur að troða upp hér heima og erlendis þannig að sökum anna hjá okkur hefur þetta verið púsluspil,” segir hún og bætir við að tökur séu á næsta leyti. „Það verður eftir þessu myndbandi tekið,” segir Margret dul og upplýsir ekki meira um hvernig myndbandið verður.
Tónlist Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira