Voru tilbúin til að keyra ferðalangana til byggða Aðalsteinn Kjartansson skrifar 22. september 2014 16:05 Vísir / Leifur Leifsson „Þessum mönnum hefði verið keyrt til byggða hefðu þeir beðið um það,“ segir Dagfinnur Ómarsson einn þeirra sem var í hópi jeppamanna við Áfangafell um liðna helgi. Hann segir að hópurinn hafi verið af öllum vilja gerður að hjálpa ferðalöngunum tveimur. Dagfinnur segist hins vegar ekki hafa verið tilbúinn að draga ferðalangana þar sem hann væri ekki tilbúinn að taka ábyrgð á þeim og bílnum þeirra ef eitthvað hefði komið upp á. „Ég hef orðið fyrir tjóni eftir að hafa dregið bíla sem ég þurfti að bera sjálfur,“ útskýrir hann. Vísir fjallaði um málið í morgun en þar sagði Leifur Leifsson frá upplifun sinni af málinu. Sagðist hann hafa orðið mjög hissa á því að vera skilinn eftir uppi á heiði án aðstoðar. Þetta segja meðlimir hópsins ekki rétt. Dagfinnur ítrekar að það hafi verið sinn skilningur að mennirnir væru að bíða eftir aðstoð annarsstaðar frá. Fleiri meðlimir í hópnum hafa tjáð sig um málið á Facebook og segja sömu sögu. Leifur segist hafa sagt að möguleiki væri á að fá hjálp úr Reykjavík en kannast ekki við að hafa verið boðin aðstoð eins og aðgangur síma eða neti, líkt og liðsmenn hópsins segjast hafa boðið. Tengdar fréttir Skildir eftir uppi á miðri heiði Hópur jeppamanna var ekki tilbúinn að veita hjálparhönd þegar bíllinn bilaði 22. september 2014 14:21 Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Sjá meira
„Þessum mönnum hefði verið keyrt til byggða hefðu þeir beðið um það,“ segir Dagfinnur Ómarsson einn þeirra sem var í hópi jeppamanna við Áfangafell um liðna helgi. Hann segir að hópurinn hafi verið af öllum vilja gerður að hjálpa ferðalöngunum tveimur. Dagfinnur segist hins vegar ekki hafa verið tilbúinn að draga ferðalangana þar sem hann væri ekki tilbúinn að taka ábyrgð á þeim og bílnum þeirra ef eitthvað hefði komið upp á. „Ég hef orðið fyrir tjóni eftir að hafa dregið bíla sem ég þurfti að bera sjálfur,“ útskýrir hann. Vísir fjallaði um málið í morgun en þar sagði Leifur Leifsson frá upplifun sinni af málinu. Sagðist hann hafa orðið mjög hissa á því að vera skilinn eftir uppi á heiði án aðstoðar. Þetta segja meðlimir hópsins ekki rétt. Dagfinnur ítrekar að það hafi verið sinn skilningur að mennirnir væru að bíða eftir aðstoð annarsstaðar frá. Fleiri meðlimir í hópnum hafa tjáð sig um málið á Facebook og segja sömu sögu. Leifur segist hafa sagt að möguleiki væri á að fá hjálp úr Reykjavík en kannast ekki við að hafa verið boðin aðstoð eins og aðgangur síma eða neti, líkt og liðsmenn hópsins segjast hafa boðið.
Tengdar fréttir Skildir eftir uppi á miðri heiði Hópur jeppamanna var ekki tilbúinn að veita hjálparhönd þegar bíllinn bilaði 22. september 2014 14:21 Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Sjá meira
Skildir eftir uppi á miðri heiði Hópur jeppamanna var ekki tilbúinn að veita hjálparhönd þegar bíllinn bilaði 22. september 2014 14:21