Rætt um að ríkið haldi Baldri hér á landi Gissur Sigurðsson skrifar 23. september 2014 13:07 Vísir/Óskar Ný flétta er að koma upp í ferjumálum landsmanna sem gengur út á að hið opinbera kaupi gamla Baldur, sem stendur til að selja úr landi og noti hann til að leysa af Breiðafjarðar- Vestmannaeyja- og Hríseyjarferjurnar þegar þær þurfa að fara í slipp eða bila. Söluverð Baldurs er umþaðbil hundrað milljónir króna, eða aðeins brot af þeirri upphæð sem það myndi kosta að leigja erlendar ferjur í þessu verkefni á ári, að mati þeirra, sem eru að skoða málið. Þá mun nýi Baldur, sem kemur til landsins eftir nokkra daga ekki geta siglt inn í Landeyjahöfn vegna djúpristu, þannig að hann mun ekki getað hlaupið í skarðið fyrir Herjólf eins og gamli Baldur hefur gert. Það þyrfti því að leigja erlenda ferju í það til að halda uppi siglingum til Landeyjahafnar sem nú þykir eini raunhæfi samgöngumátinn nema í undantekningum vegna óveðurs. Fréttastofunni er kunnugt um að farið sé að skoða þessa hugmynd óformlega á æðri stöðum í kerfinu, en þar vill engin tjá sig að svo stöddu. Annars er það að frétta af ferjumálum, að Herjjólfur var sjósettur úr sænskri skipasmíðastöð í gær þar sem meðal annars voru gerðar endurbætur á skrokknum til að gera skipið rásvissara í innsiglingunni til Landeyjahafnar. Skipið er væntanelgt til Eyja undir helgina. Þá er verfiðð að ferðbúa nýja Baldur í Noregi, efitr að innanríkisráðuneytið ógilti bann siglingastofnunar á innflutning á skipinu. Að óbreyttu á gamli Baldur þá að sigla til nýrra kaupenda á Grænhöfðaeyjum, nema að fyrrnefndri hugmynd verði hrint í framkvæmd. Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent Fleiri fréttir Eldgos geti hafist hvenær sem er Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Sjá meira
Ný flétta er að koma upp í ferjumálum landsmanna sem gengur út á að hið opinbera kaupi gamla Baldur, sem stendur til að selja úr landi og noti hann til að leysa af Breiðafjarðar- Vestmannaeyja- og Hríseyjarferjurnar þegar þær þurfa að fara í slipp eða bila. Söluverð Baldurs er umþaðbil hundrað milljónir króna, eða aðeins brot af þeirri upphæð sem það myndi kosta að leigja erlendar ferjur í þessu verkefni á ári, að mati þeirra, sem eru að skoða málið. Þá mun nýi Baldur, sem kemur til landsins eftir nokkra daga ekki geta siglt inn í Landeyjahöfn vegna djúpristu, þannig að hann mun ekki getað hlaupið í skarðið fyrir Herjólf eins og gamli Baldur hefur gert. Það þyrfti því að leigja erlenda ferju í það til að halda uppi siglingum til Landeyjahafnar sem nú þykir eini raunhæfi samgöngumátinn nema í undantekningum vegna óveðurs. Fréttastofunni er kunnugt um að farið sé að skoða þessa hugmynd óformlega á æðri stöðum í kerfinu, en þar vill engin tjá sig að svo stöddu. Annars er það að frétta af ferjumálum, að Herjjólfur var sjósettur úr sænskri skipasmíðastöð í gær þar sem meðal annars voru gerðar endurbætur á skrokknum til að gera skipið rásvissara í innsiglingunni til Landeyjahafnar. Skipið er væntanelgt til Eyja undir helgina. Þá er verfiðð að ferðbúa nýja Baldur í Noregi, efitr að innanríkisráðuneytið ógilti bann siglingastofnunar á innflutning á skipinu. Að óbreyttu á gamli Baldur þá að sigla til nýrra kaupenda á Grænhöfðaeyjum, nema að fyrrnefndri hugmynd verði hrint í framkvæmd.
Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent Fleiri fréttir Eldgos geti hafist hvenær sem er Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels