Draumur síðan ég var ungur að komast út í atvinnumennsku Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. september 2014 06:00 Árni var í stuði á sunnudaginn. Vísir/Valli „Hjólin fóru loksins að snúast í þessum leik. Mér fannst við ná að spila vel sem lið og klára leikinn af krafti,“ segir Árni Vilhjálmsson, leikmaður 20. umferðar Pepsi-deildar karla að mati Fréttablaðsins, en hann skoraði þrennu í 4-1 sigri Blika á Víkingum um helgina. Þetta var fyrsta þrenna sumarsins í deildinni en Árni er næstmarkahæsti leikmaður deildarinnar með tíu mörk. „Það eru enn tvær umferðir eftir og vonandi er enn tími til að skora fleiri þrennur í deildinni,“ bætir hann við. Breiðablik hefur gert tólf jafntefli í sumar og Árni neitar því ekki að sigurinn á Víkingum hafi verið kærkominn. „Það er vissulega betra að gera jafntefli en að tapa leikjum. En þau voru vissulega orðin þreytandi,“ segir Árni og bætir við að tímabilið hafi reynst leikmönnum liðsins dýrmætur lærdómur. „Við erum margir í liðinu sem erum vanir mikilli velgengni í yngri flokkum Breiðabliks og því var sumarið í ár góð reynsla fyrir okkur,“ segir sóknarmaðurinn. Árni hefur skorað tíu mörk í sumar og hefur vakið athygli, innan vallar sem utan. „Ég hugsa lítið um það, þannig séð. Ég reyni að sinna mínu inni á vellinum og vonandi er maður að gera eitthvað rétt sem muni skila sér á endanum. Það hefur verið draumur minn síðan ég var ungur að komast út í atvinnumennsku og það yrði mjög gaman ef sá draumur myndi rætast. Þangað til einbeiti ég mér að því að spila eins vel og ég get hér heima,“ sagði Árni. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - Víkingur 4-1 | Blikar í stuði gegn Víkingum Árni Vilhjálmsson skoraði þrennu þegar Blikar skelltu vængbrotnum Víkingum í rigningu og roki á Kópavogsvelli. 21. september 2014 00:01 Tuttugu mörk skoruð í fimm leikjum | Sjáðu þau öll Markasyrpa úr fimm fjörugum leikjum sem fram fóru í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi. 22. september 2014 10:03 Stela Blikar Evrópusæti á markatölu? Fjögur lið berjast um milljónir í síðustu tveimur umferðum Pepsi-deildarinnar. 22. september 2014 13:15 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sjá meira
„Hjólin fóru loksins að snúast í þessum leik. Mér fannst við ná að spila vel sem lið og klára leikinn af krafti,“ segir Árni Vilhjálmsson, leikmaður 20. umferðar Pepsi-deildar karla að mati Fréttablaðsins, en hann skoraði þrennu í 4-1 sigri Blika á Víkingum um helgina. Þetta var fyrsta þrenna sumarsins í deildinni en Árni er næstmarkahæsti leikmaður deildarinnar með tíu mörk. „Það eru enn tvær umferðir eftir og vonandi er enn tími til að skora fleiri þrennur í deildinni,“ bætir hann við. Breiðablik hefur gert tólf jafntefli í sumar og Árni neitar því ekki að sigurinn á Víkingum hafi verið kærkominn. „Það er vissulega betra að gera jafntefli en að tapa leikjum. En þau voru vissulega orðin þreytandi,“ segir Árni og bætir við að tímabilið hafi reynst leikmönnum liðsins dýrmætur lærdómur. „Við erum margir í liðinu sem erum vanir mikilli velgengni í yngri flokkum Breiðabliks og því var sumarið í ár góð reynsla fyrir okkur,“ segir sóknarmaðurinn. Árni hefur skorað tíu mörk í sumar og hefur vakið athygli, innan vallar sem utan. „Ég hugsa lítið um það, þannig séð. Ég reyni að sinna mínu inni á vellinum og vonandi er maður að gera eitthvað rétt sem muni skila sér á endanum. Það hefur verið draumur minn síðan ég var ungur að komast út í atvinnumennsku og það yrði mjög gaman ef sá draumur myndi rætast. Þangað til einbeiti ég mér að því að spila eins vel og ég get hér heima,“ sagði Árni.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - Víkingur 4-1 | Blikar í stuði gegn Víkingum Árni Vilhjálmsson skoraði þrennu þegar Blikar skelltu vængbrotnum Víkingum í rigningu og roki á Kópavogsvelli. 21. september 2014 00:01 Tuttugu mörk skoruð í fimm leikjum | Sjáðu þau öll Markasyrpa úr fimm fjörugum leikjum sem fram fóru í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi. 22. september 2014 10:03 Stela Blikar Evrópusæti á markatölu? Fjögur lið berjast um milljónir í síðustu tveimur umferðum Pepsi-deildarinnar. 22. september 2014 13:15 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - Víkingur 4-1 | Blikar í stuði gegn Víkingum Árni Vilhjálmsson skoraði þrennu þegar Blikar skelltu vængbrotnum Víkingum í rigningu og roki á Kópavogsvelli. 21. september 2014 00:01
Tuttugu mörk skoruð í fimm leikjum | Sjáðu þau öll Markasyrpa úr fimm fjörugum leikjum sem fram fóru í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi. 22. september 2014 10:03
Stela Blikar Evrópusæti á markatölu? Fjögur lið berjast um milljónir í síðustu tveimur umferðum Pepsi-deildarinnar. 22. september 2014 13:15