Í tíunda sinn á toppinn Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 25. september 2014 18:30 Söngkonan Barbra Streisand komst á topp vinsældalista í Bandaríkjunum í tíunda sinn í síðustu viku. Þar með skráði Barbra sig í sögubækurnar því hún er fyrsti tónlistarmaðurinn til að komast á toppinn á hverjum síðustu sex áratuga. Platan sem komst á toppinn í síðustu viku heitir Partners og seldist í 196 þúsund eintökum fyrstu vikuna. Á plötunni syngur Barbra með listamönnum á borð við Stevie Wonder, Billy Joel, Andrea Bocelli og Blake Shelton. Fyrsta plata Barbra sem komst á toppinn er People sem kom út árið 1963. Aðrar plötur hennar sem hafa náð 1. sæti eru The Way We Were (1974), Guilty (1980), The Broadway Album (1985), Back to Broadway (1993), Higher Ground (1997) og Love is the Answer (2009) sem og safndiskurinn Barbra Streisand’s Greatest Hits Vol. 2 (1978) og tónlist úr kvikmyndinni A Star is Born (1976). Tónlist Mest lesið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Söngkonan Barbra Streisand komst á topp vinsældalista í Bandaríkjunum í tíunda sinn í síðustu viku. Þar með skráði Barbra sig í sögubækurnar því hún er fyrsti tónlistarmaðurinn til að komast á toppinn á hverjum síðustu sex áratuga. Platan sem komst á toppinn í síðustu viku heitir Partners og seldist í 196 þúsund eintökum fyrstu vikuna. Á plötunni syngur Barbra með listamönnum á borð við Stevie Wonder, Billy Joel, Andrea Bocelli og Blake Shelton. Fyrsta plata Barbra sem komst á toppinn er People sem kom út árið 1963. Aðrar plötur hennar sem hafa náð 1. sæti eru The Way We Were (1974), Guilty (1980), The Broadway Album (1985), Back to Broadway (1993), Higher Ground (1997) og Love is the Answer (2009) sem og safndiskurinn Barbra Streisand’s Greatest Hits Vol. 2 (1978) og tónlist úr kvikmyndinni A Star is Born (1976).
Tónlist Mest lesið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira