Kemur fyllilega til greina að kaupa skattaupplýsingar Gunnar Atli Gunnarsson skrifar 28. september 2014 20:15 Greint var frá því í Fréttablaðinu á föstudag að embætti skattrannsóknarstjóra hefði fengið send sýnishorn af gögnum með nöfnum Íslendinga sem tengjast skattaskjólum og gögnin bendi til þess að hundruð Íslendinga hafi gerst sekir um skattaundanskot. Skattrannsóknarstjóri fékk gögnin send frá erlendum aðila sem vill selja þau og hefur embættið sent fjármálaráðuneytinu erindi vegna málsins þar sem tekin verður ákvörðun um hvort þau verði keypt.Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, var gestur Björns Inga Hrafnssonar í þættinum Eyjan á Stöð 2 í dag. Aðspurður um hvort til greina komi að kaupa þessi gögn sagði Bjarni. „Við viljum taka því mjög alvarlega og skoða það mjög vandlega að hvaða marki við getum nýtt slíkar upplýsingar. Mér finnst það koma fyllilega til greina að skoða það. Það kemur alveg til álita. Við þurfum að tryggja hins vegar að það sé gert með lögmætum hætti,“ segir Bjarni. Bjarni vísaði til þess að bandarísk stjórnvöld keyptu nýverið gögn af þessum toga fyrir háar fjárhæðir og sagði íslensk stjórnvöld þurfa að nota öll tiltæk ráð til þess að uppræta skattsvik. „Þegar við erum með upplýsingar eða leiðir til að uppræta skattsvik, þá þurfum við að grípa tækifærið. En í þessu tiltekna máli erum við að skoða hvort sá möguleiki sé fyrir hendi og ég vil auðvitað að það liggi fyrir að við séum ekki að greiða fyrir einskyns nýtar upplýsingar,“ sagði Bjarni. Tengdar fréttir Vísbendingar um skattundanskot: Nöfn hundraða Íslendinga til sölu hjá erlendum aðila Fjármálaráðuneytið hefur nú til skoðunar greinargerð skattrannsóknarstjóra um gögn með nöfnum hundraða Íslendinga sem tengjast skattaskjólum. Gögnin hafa verið boðin skattrannsóknarstjóra til kaups. 26. september 2014 07:00 Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Fleiri fréttir Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Sjá meira
Greint var frá því í Fréttablaðinu á föstudag að embætti skattrannsóknarstjóra hefði fengið send sýnishorn af gögnum með nöfnum Íslendinga sem tengjast skattaskjólum og gögnin bendi til þess að hundruð Íslendinga hafi gerst sekir um skattaundanskot. Skattrannsóknarstjóri fékk gögnin send frá erlendum aðila sem vill selja þau og hefur embættið sent fjármálaráðuneytinu erindi vegna málsins þar sem tekin verður ákvörðun um hvort þau verði keypt.Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, var gestur Björns Inga Hrafnssonar í þættinum Eyjan á Stöð 2 í dag. Aðspurður um hvort til greina komi að kaupa þessi gögn sagði Bjarni. „Við viljum taka því mjög alvarlega og skoða það mjög vandlega að hvaða marki við getum nýtt slíkar upplýsingar. Mér finnst það koma fyllilega til greina að skoða það. Það kemur alveg til álita. Við þurfum að tryggja hins vegar að það sé gert með lögmætum hætti,“ segir Bjarni. Bjarni vísaði til þess að bandarísk stjórnvöld keyptu nýverið gögn af þessum toga fyrir háar fjárhæðir og sagði íslensk stjórnvöld þurfa að nota öll tiltæk ráð til þess að uppræta skattsvik. „Þegar við erum með upplýsingar eða leiðir til að uppræta skattsvik, þá þurfum við að grípa tækifærið. En í þessu tiltekna máli erum við að skoða hvort sá möguleiki sé fyrir hendi og ég vil auðvitað að það liggi fyrir að við séum ekki að greiða fyrir einskyns nýtar upplýsingar,“ sagði Bjarni.
Tengdar fréttir Vísbendingar um skattundanskot: Nöfn hundraða Íslendinga til sölu hjá erlendum aðila Fjármálaráðuneytið hefur nú til skoðunar greinargerð skattrannsóknarstjóra um gögn með nöfnum hundraða Íslendinga sem tengjast skattaskjólum. Gögnin hafa verið boðin skattrannsóknarstjóra til kaups. 26. september 2014 07:00 Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Fleiri fréttir Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Sjá meira
Vísbendingar um skattundanskot: Nöfn hundraða Íslendinga til sölu hjá erlendum aðila Fjármálaráðuneytið hefur nú til skoðunar greinargerð skattrannsóknarstjóra um gögn með nöfnum hundraða Íslendinga sem tengjast skattaskjólum. Gögnin hafa verið boðin skattrannsóknarstjóra til kaups. 26. september 2014 07:00