Í meðfylgjandi myndbandi má sjá þegar traktor sturtar yfir Siggu ísköldu vatni úr jökulánni í nágrenninu en Sigga átti enga klaka til eins og hún útskýrir í myndskeiðinu.
„Það var skorað mig í „The Ice-bucket challence" ...ég skorast að sjálfsögðu ekki undan! Ég skora á engan en hvet alla að styrkja Mnd og kynna sèr starfsemina à mnd.is," voru skilaboð Siggu með myndskeiðinu sem sjá má hér: