Gefur út plötu í formi sígarettukveikjara Þórður Ingi Jónsson skrifar 2. september 2014 19:00 Julian á tónleikum í ár. Getty Söngvari bandarísku rokksveitarinnar The Strokes, Julian Casablancas, mun gefa út fyrstu plötuna sína Tyranny seinna í mánuðinum. Casablancas mun gefa hana út á sínu eigin plötufyrirtæki, Cult Records. Í dag gaf Casablancas út aðalbreiðskífu plötunnar, hið 11 mínútna langa lag Human Sadness. Samhliða því gaf Casablancas út umslag og lagalista plötunnar. Athygli vekur að hægt verður að kaupa plötuna í formi sígarettukveikjara. Samkvæmt Cult Records er þetta reyndar USB-drif dulbúið sem kveikjari. Casablancas tók plötuna upp með nýju hljómsveit sinni The Voidz en kapparnir munu fara á tónleikaferðalag í október vegna plötunnar. Tónlist Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Ný stikla úr GTA VI Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Verzló vann MORFÍs Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Söngvari bandarísku rokksveitarinnar The Strokes, Julian Casablancas, mun gefa út fyrstu plötuna sína Tyranny seinna í mánuðinum. Casablancas mun gefa hana út á sínu eigin plötufyrirtæki, Cult Records. Í dag gaf Casablancas út aðalbreiðskífu plötunnar, hið 11 mínútna langa lag Human Sadness. Samhliða því gaf Casablancas út umslag og lagalista plötunnar. Athygli vekur að hægt verður að kaupa plötuna í formi sígarettukveikjara. Samkvæmt Cult Records er þetta reyndar USB-drif dulbúið sem kveikjari. Casablancas tók plötuna upp með nýju hljómsveit sinni The Voidz en kapparnir munu fara á tónleikaferðalag í október vegna plötunnar.
Tónlist Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Ný stikla úr GTA VI Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Verzló vann MORFÍs Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira