270 milljónir rúmmetrar af kviku undir Dyngjujökli Samúel Karl Ólason skrifar 24. ágúst 2014 17:21 Vísir/Egill Yfir þúsund jarskjálftar hafa verið á Bárðarbungusvæðinu frá miðnætti, samkvæmt sjálfvirkum skjálftamælum Veðurstofu Íslands. Þá eru um 270 milljónir rúmmetra af kviku undir jöklinum. Langflestir jarðskjálftanna mældust norðarlega á svæðinu, en þeim hefur fjölgað og þeir stækkað síðan á miðnætti. Þá eru einhverjir skjálftanna komnir undan jöklinum. Flestir mælast þeir á fimm til tíu kílómetra dýpi. Samkvæmt GPS mælingum flæðir kvika enn inn í bergganginn undir Dyngjujökli og mælast nú um 270 milljónir rúmmetra af kviku undir jöklinum. Í stöðuskýrslu frá Veðurstofunni segir að ekki sé hægt að útiloka að eldgos muni eiga sér stað og ekkert virðist vera að hægja á jarðhræringum á svæðinu. Bárðarbunga Tengdar fréttir Almannavarnastig lækkað úr neyðarstigi Ríkislögreglustjóri hefur að höfðu samráði við lögreglustjórana á Húsavík og Seyðisfirði ákveðið að lækka almannavarnastig vegna jarðskjálftavirkni kringum Bárðarbungu úr neyðarstigi í hættustig. 24. ágúst 2014 14:06 Íslenskir unglingar strandaglópar vegna hugsanlegs eldgoss Flugfélagið Air Berlin hefur fellt niður flug til Íslands vegna ólgunnar í Bárðarbungu. "Við erum búin að vera föst hérna síðan í gær, án farangurs,“ segir fararstjóri hópsins. 24. ágúst 2014 11:51 Aðvörunarstig fyrir flug lækkað Veðurstofa Íslands hefur ákveðið að lækka aðvörunarstig fyrir flug í appelsínugulan úr rauðu. Athuganir hafa leitt í ljós að ekki var gos undir Dyngjujökli í gær. Sá mikli lágtíðniórói sem Veðurstofan mælid í gær á sér því aðrar skýringar. 24. ágúst 2014 12:15 Skjálfti sem mældist 5.3 hefur ekki haft áhrif á gosóróa 24. ágúst 2014 01:43 Orsakir óróa hljóta að vera aðrar en eldgos Ítarlegar athuganir úr lofti með flugvél Landhelgisgæslunnar TF-SIF sýna að engin merki eru um að gos eða bráðnun við botn hafi átt sér stað undir Dyngjujökli í gær. 24. ágúst 2014 13:32 Skjálftavirkni mikil í nótt Ekkert hefur dregið úr skjálftavirkni í nótt. Tveir skjálftar yfir 5.0 hafa mælst frá því á miðnætti. 24. ágúst 2014 06:45 Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Yfir þúsund jarskjálftar hafa verið á Bárðarbungusvæðinu frá miðnætti, samkvæmt sjálfvirkum skjálftamælum Veðurstofu Íslands. Þá eru um 270 milljónir rúmmetra af kviku undir jöklinum. Langflestir jarðskjálftanna mældust norðarlega á svæðinu, en þeim hefur fjölgað og þeir stækkað síðan á miðnætti. Þá eru einhverjir skjálftanna komnir undan jöklinum. Flestir mælast þeir á fimm til tíu kílómetra dýpi. Samkvæmt GPS mælingum flæðir kvika enn inn í bergganginn undir Dyngjujökli og mælast nú um 270 milljónir rúmmetra af kviku undir jöklinum. Í stöðuskýrslu frá Veðurstofunni segir að ekki sé hægt að útiloka að eldgos muni eiga sér stað og ekkert virðist vera að hægja á jarðhræringum á svæðinu.
Bárðarbunga Tengdar fréttir Almannavarnastig lækkað úr neyðarstigi Ríkislögreglustjóri hefur að höfðu samráði við lögreglustjórana á Húsavík og Seyðisfirði ákveðið að lækka almannavarnastig vegna jarðskjálftavirkni kringum Bárðarbungu úr neyðarstigi í hættustig. 24. ágúst 2014 14:06 Íslenskir unglingar strandaglópar vegna hugsanlegs eldgoss Flugfélagið Air Berlin hefur fellt niður flug til Íslands vegna ólgunnar í Bárðarbungu. "Við erum búin að vera föst hérna síðan í gær, án farangurs,“ segir fararstjóri hópsins. 24. ágúst 2014 11:51 Aðvörunarstig fyrir flug lækkað Veðurstofa Íslands hefur ákveðið að lækka aðvörunarstig fyrir flug í appelsínugulan úr rauðu. Athuganir hafa leitt í ljós að ekki var gos undir Dyngjujökli í gær. Sá mikli lágtíðniórói sem Veðurstofan mælid í gær á sér því aðrar skýringar. 24. ágúst 2014 12:15 Skjálfti sem mældist 5.3 hefur ekki haft áhrif á gosóróa 24. ágúst 2014 01:43 Orsakir óróa hljóta að vera aðrar en eldgos Ítarlegar athuganir úr lofti með flugvél Landhelgisgæslunnar TF-SIF sýna að engin merki eru um að gos eða bráðnun við botn hafi átt sér stað undir Dyngjujökli í gær. 24. ágúst 2014 13:32 Skjálftavirkni mikil í nótt Ekkert hefur dregið úr skjálftavirkni í nótt. Tveir skjálftar yfir 5.0 hafa mælst frá því á miðnætti. 24. ágúst 2014 06:45 Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Almannavarnastig lækkað úr neyðarstigi Ríkislögreglustjóri hefur að höfðu samráði við lögreglustjórana á Húsavík og Seyðisfirði ákveðið að lækka almannavarnastig vegna jarðskjálftavirkni kringum Bárðarbungu úr neyðarstigi í hættustig. 24. ágúst 2014 14:06
Íslenskir unglingar strandaglópar vegna hugsanlegs eldgoss Flugfélagið Air Berlin hefur fellt niður flug til Íslands vegna ólgunnar í Bárðarbungu. "Við erum búin að vera föst hérna síðan í gær, án farangurs,“ segir fararstjóri hópsins. 24. ágúst 2014 11:51
Aðvörunarstig fyrir flug lækkað Veðurstofa Íslands hefur ákveðið að lækka aðvörunarstig fyrir flug í appelsínugulan úr rauðu. Athuganir hafa leitt í ljós að ekki var gos undir Dyngjujökli í gær. Sá mikli lágtíðniórói sem Veðurstofan mælid í gær á sér því aðrar skýringar. 24. ágúst 2014 12:15
Orsakir óróa hljóta að vera aðrar en eldgos Ítarlegar athuganir úr lofti með flugvél Landhelgisgæslunnar TF-SIF sýna að engin merki eru um að gos eða bráðnun við botn hafi átt sér stað undir Dyngjujökli í gær. 24. ágúst 2014 13:32
Skjálftavirkni mikil í nótt Ekkert hefur dregið úr skjálftavirkni í nótt. Tveir skjálftar yfir 5.0 hafa mælst frá því á miðnætti. 24. ágúst 2014 06:45