Ásmundur: Viljum spila við Eyjamenn í hverri viku Guðmundur Marinó Ingvarsson á Fylkisvelli skrifar 6. ágúst 2014 21:50 Ásmundur Arnarsson þjálfari Fylkis og aðstoðarmaður hans Haukur Ingi Guðnason. Vísir/Daníel Fylkismenn unnu 3-1 sigur á ÍBV í 14. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld og þjálfari liðsins Ásmundur Arnarsson vill helst spila við Eyjamenn í hverri umferð. „Hver leikur og hvert stig er auðvitað mikilvægt í þessari baráttu. Fylkisliðið mætti tilbúið til leiks og lögðu líf, limi og sál í leikinn og það skilaði sér í þremur stigum,“ sagði Ásmundur Arnarsson þjálfari Fylkis. „Í þessari baráttu þá snýst þetta ekki um að spila flottasta fótboltann heldur skora mörkin, vinna leikina og hirða stigin. „Þetta var mikill baráttuleikur. ÍBV er með gott lið sem er búið að vera á ágætis skriði í deildinni og við vissum að þetta yrði erfiður leikur og það er því mun sætara að klára þetta svona,“ sagði Ásmundur sem kann vel við að leika við ÍBV því Fylkir vann fyrri leik liðanna í sumar einnig 3-1. „Við viljum spila við þá helst í hverri viku,“ sagði Ásmundur léttur sem fagnaði því líka að fá Albert Brynjar Ingason inn í liðið. „Hann er mjög mikilvægur. Mikilvægur fyrir liðið og fyrir hópinn. Það er mjög sterkt fyrir okkur að fá hann inn í þetta.“ Agnar Bragi Magnússon fór af leikvelli í hálfleik en hann skoraði fyrsta mark leiksins. „Þetta er fyrsti byrjunarliðsleikurinn hans og hann er ekki í besta hlaupastandinu. Það er ágætt að skipta því á milli hans og Gústa (Kjartans Ágústs Breiðdal) sem er búinn að vera í langtíma meiðslum líka. Þetta var nokkurn vegin skipulagt fyrirfram svona,“ sagði Ásmundur sem kom byrjunarlið ÍBV nokkuð á óvart. „Já, þeir gerðu nokkrar breytingar á sínu liði sem kom mér aðeins á óvart en ekkert þannig að það skipti sköpum.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - ÍBV | Þjóðhátíðarblús Eyjamanna í Lautinni Fylkir lagði ÍBV 3-1 í fjórtándu umferð Pepsí deildar karla í fótbolta í kvöld. Fylkir lyfti sér upp fyrir ÍBV með sigrinum. 6. ágúst 2014 14:30 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira
Fylkismenn unnu 3-1 sigur á ÍBV í 14. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld og þjálfari liðsins Ásmundur Arnarsson vill helst spila við Eyjamenn í hverri umferð. „Hver leikur og hvert stig er auðvitað mikilvægt í þessari baráttu. Fylkisliðið mætti tilbúið til leiks og lögðu líf, limi og sál í leikinn og það skilaði sér í þremur stigum,“ sagði Ásmundur Arnarsson þjálfari Fylkis. „Í þessari baráttu þá snýst þetta ekki um að spila flottasta fótboltann heldur skora mörkin, vinna leikina og hirða stigin. „Þetta var mikill baráttuleikur. ÍBV er með gott lið sem er búið að vera á ágætis skriði í deildinni og við vissum að þetta yrði erfiður leikur og það er því mun sætara að klára þetta svona,“ sagði Ásmundur sem kann vel við að leika við ÍBV því Fylkir vann fyrri leik liðanna í sumar einnig 3-1. „Við viljum spila við þá helst í hverri viku,“ sagði Ásmundur léttur sem fagnaði því líka að fá Albert Brynjar Ingason inn í liðið. „Hann er mjög mikilvægur. Mikilvægur fyrir liðið og fyrir hópinn. Það er mjög sterkt fyrir okkur að fá hann inn í þetta.“ Agnar Bragi Magnússon fór af leikvelli í hálfleik en hann skoraði fyrsta mark leiksins. „Þetta er fyrsti byrjunarliðsleikurinn hans og hann er ekki í besta hlaupastandinu. Það er ágætt að skipta því á milli hans og Gústa (Kjartans Ágústs Breiðdal) sem er búinn að vera í langtíma meiðslum líka. Þetta var nokkurn vegin skipulagt fyrirfram svona,“ sagði Ásmundur sem kom byrjunarlið ÍBV nokkuð á óvart. „Já, þeir gerðu nokkrar breytingar á sínu liði sem kom mér aðeins á óvart en ekkert þannig að það skipti sköpum.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - ÍBV | Þjóðhátíðarblús Eyjamanna í Lautinni Fylkir lagði ÍBV 3-1 í fjórtándu umferð Pepsí deildar karla í fótbolta í kvöld. Fylkir lyfti sér upp fyrir ÍBV með sigrinum. 6. ágúst 2014 14:30 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - ÍBV | Þjóðhátíðarblús Eyjamanna í Lautinni Fylkir lagði ÍBV 3-1 í fjórtándu umferð Pepsí deildar karla í fótbolta í kvöld. Fylkir lyfti sér upp fyrir ÍBV með sigrinum. 6. ágúst 2014 14:30