Stjörnurnar syrgja James Garner Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 21. júlí 2014 10:00 vísir/getty Stjörnurnar minntust stórleikarans James Garner í gær en hann lést á heimili sínu á laugardaginn, 86 ára að aldri. „Hjarta mitt var að brotna,“ segir leikkonan Sally Field í yfirlýsingu sem hún sendi frá sér en hún lék með James í Murphy's Romance árið 1985. James hlaut einmitt tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir frammistöðu sína í myndinni. „Það eru fáar manneskjur á þessari jörðu sem ég hef dáð jafn mikið og Jimmy Garner. Ég met allar stundirnar sem við áttum saman og endurupplifi þær aftur og aftur í höfði mínu. Hann var demantur,“ bætir hún við. Fjölmargar stjörnur tístu minningarorð um James í gær og má sjá nokkur þeirra hér fyrir neðan. Lögreglan var kölluð að heimili James klukkan átta á laugardagskvöldið en enn er ekki ljóst hvað dró hann til dauða. Hann fékk alvarlegt heilablóðfall árið 2008 og sást sjaldan meðal fólks eftir það.RIP James Garner. Admired by all who knew him. When starring in Grand Prix the people around F1 said he had the talent to be a pro driver — Ron Howard (@RealRonHoward) July 20, 2014Ease into the week with a Sunday night viewing of "Victor/Victoria" - featuring the just dearly departed Legend James Garner. Rest in Peace — Haley Joel Osment (@HaleyJoelOsment) July 20, 2014I mourn the passing of my dear friend James Garner. Working with him was a highlight in my life. pic.twitter.com/IVtdO0jHQc — Joe Mantegna (@JoeMantegna) July 20, 2014James Garner #RIP — Debra Messing (@DebraMessing) July 21, 2014Damn sad to hear about James Garner passing away.. One of my favorite actors ever. Always wanted to meet him... — Blake Shelton (@blakeshelton) July 20, 2014Comedy, drama. Movies and TV movies. Did series when it wasn't cool and made them iconic. Never stooped to "acting! " James Garner: my hero. — Rob Lowe (@RobLowe) July 20, 2014RIP Mr. Garner. A a really good man and a fine actor. And he was Korean War vet- a Purple Heart recipient. Everyone respected him. — mia farrow (@MiaFarrow) July 20, 2014RIP James Garner. You were magnificent in every way ❤️️ — Sarah Hyland (@Sarah_Hyland) July 20, 2014 Óskarinn Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Fleiri fréttir Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Sjá meira
Stjörnurnar minntust stórleikarans James Garner í gær en hann lést á heimili sínu á laugardaginn, 86 ára að aldri. „Hjarta mitt var að brotna,“ segir leikkonan Sally Field í yfirlýsingu sem hún sendi frá sér en hún lék með James í Murphy's Romance árið 1985. James hlaut einmitt tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir frammistöðu sína í myndinni. „Það eru fáar manneskjur á þessari jörðu sem ég hef dáð jafn mikið og Jimmy Garner. Ég met allar stundirnar sem við áttum saman og endurupplifi þær aftur og aftur í höfði mínu. Hann var demantur,“ bætir hún við. Fjölmargar stjörnur tístu minningarorð um James í gær og má sjá nokkur þeirra hér fyrir neðan. Lögreglan var kölluð að heimili James klukkan átta á laugardagskvöldið en enn er ekki ljóst hvað dró hann til dauða. Hann fékk alvarlegt heilablóðfall árið 2008 og sást sjaldan meðal fólks eftir það.RIP James Garner. Admired by all who knew him. When starring in Grand Prix the people around F1 said he had the talent to be a pro driver — Ron Howard (@RealRonHoward) July 20, 2014Ease into the week with a Sunday night viewing of "Victor/Victoria" - featuring the just dearly departed Legend James Garner. Rest in Peace — Haley Joel Osment (@HaleyJoelOsment) July 20, 2014I mourn the passing of my dear friend James Garner. Working with him was a highlight in my life. pic.twitter.com/IVtdO0jHQc — Joe Mantegna (@JoeMantegna) July 20, 2014James Garner #RIP — Debra Messing (@DebraMessing) July 21, 2014Damn sad to hear about James Garner passing away.. One of my favorite actors ever. Always wanted to meet him... — Blake Shelton (@blakeshelton) July 20, 2014Comedy, drama. Movies and TV movies. Did series when it wasn't cool and made them iconic. Never stooped to "acting! " James Garner: my hero. — Rob Lowe (@RobLowe) July 20, 2014RIP Mr. Garner. A a really good man and a fine actor. And he was Korean War vet- a Purple Heart recipient. Everyone respected him. — mia farrow (@MiaFarrow) July 20, 2014RIP James Garner. You were magnificent in every way ❤️️ — Sarah Hyland (@Sarah_Hyland) July 20, 2014
Óskarinn Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Fleiri fréttir Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Sjá meira