Nýtt myndband frá Robert the Roommate 23. júlí 2014 14:30 Hljómsveitin Robert the Roommate hefur sent frá sér myndband við lagið, I Will Catch You When You Fall sem kom út á þeirra fyrstu breiðskífu á síðasta ári. Myndbandið er tekið upp í suður Svíþjóð og leikstýrt og stíliserað af þeim Friðriki Árnason og Gígju Isis, en þau fengu sænska vini sér til aðstoðar við upptökur. Skotin á Íslandi eru mynduð af Daníel Poul Purkhús. „Þetta er fyrsta myndbandið sem við sendum frá okkur og við erum mjög sátt við þetta glæsilega myndband. Það er hálfgerð draumkennd sem kemur fyrir í myndbandinu og er það tekið upp á fallegum stað í suður Svíþjóð," segir Rósa Guðrún Sveinsdóttir söngkona og flautuleikari sveitarinnar. Sveitin var stofnuð á vormánuðum ársins 2010 með það í huga að leika lög eftir söngvaskáld 7. og 8. áratug síðustu aldarar. En uppúr árinu 2011 fóru liðsmenn Robert the Roommate að leika eigin lög sem komu síðan út á síðasta ári. Þess má geta að sveitin heldur tónleika á Café Rósenberg næstkomandi föstudagskvöld klukkan 22.00. Þar verður áhersla lögð á lög eftir hljómsveitarmeðlimi Led Zeppelin. „Við flytjum eigið efni líka en erum miklir Zeppelin-aðdáendur. Það verður rosalegt stuð á Rosenberg," bætir Rósa Guðrún við. Tónlist Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitin Robert the Roommate hefur sent frá sér myndband við lagið, I Will Catch You When You Fall sem kom út á þeirra fyrstu breiðskífu á síðasta ári. Myndbandið er tekið upp í suður Svíþjóð og leikstýrt og stíliserað af þeim Friðriki Árnason og Gígju Isis, en þau fengu sænska vini sér til aðstoðar við upptökur. Skotin á Íslandi eru mynduð af Daníel Poul Purkhús. „Þetta er fyrsta myndbandið sem við sendum frá okkur og við erum mjög sátt við þetta glæsilega myndband. Það er hálfgerð draumkennd sem kemur fyrir í myndbandinu og er það tekið upp á fallegum stað í suður Svíþjóð," segir Rósa Guðrún Sveinsdóttir söngkona og flautuleikari sveitarinnar. Sveitin var stofnuð á vormánuðum ársins 2010 með það í huga að leika lög eftir söngvaskáld 7. og 8. áratug síðustu aldarar. En uppúr árinu 2011 fóru liðsmenn Robert the Roommate að leika eigin lög sem komu síðan út á síðasta ári. Þess má geta að sveitin heldur tónleika á Café Rósenberg næstkomandi föstudagskvöld klukkan 22.00. Þar verður áhersla lögð á lög eftir hljómsveitarmeðlimi Led Zeppelin. „Við flytjum eigið efni líka en erum miklir Zeppelin-aðdáendur. Það verður rosalegt stuð á Rosenberg," bætir Rósa Guðrún við.
Tónlist Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira