Thorpe kominn út úr skápnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. júlí 2014 12:01 Thorpe vann til þriggja gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Sydney árið 2000 og tveggja í Aþenu fjórum árum síðar. Vísir/Getty "Ég er búinn að velta þessu lengi fyrir mér. Ég er ekki gagnkynhneigður," sagði ástralski sundkappinn Ian Thorpe í viðtali við Sir Michael Parkinson á Channel 1 í dag. Thorpe, sem er 31 árs, hefur áður neitað því að hann sé hommi, en í ævisögu sinni, This Is Me, sem kom út fyrir tveimur árum, sagði sundkappinn að hann væri gagnkynhneigður. "Ég hef viljað koma út úr skápnum í nokkurn tíma en ég gat það ekki - mér fannst eins og ég gæti það ekki," sagði Thorpe í viðtalinu, en hann hefur m.a. unnið fimm Ólympíugull á farsælum ferli. Ástralinn hefur talað opinskátt um glímu sína við þunglyndi og alkahólisma, en fyrr á þessu ári var hann lagður inn á meðferðarstofnun eftir að hafa fundist skammt frá heimili foreldra sinna í annarlegu ástandi. Stuðningsyfirlýsingum yfir rignt yfir Thorpe í kjölfarið á fréttunum, en meðal þeirra sem hafa tjáð sig um málið er ástralska sunddrottningin Stephanie Rice.Thorpie is and will always be a superstar in my eyes!!! @IanThorpe — Stephanie Rice (@ItsStephRice) July 12, 2014To Everyone who has sent a message of support I sincerely Thank you! — Ian Thorpe (@IanThorpe) July 13, 2014 Sund Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Sjá meira
"Ég er búinn að velta þessu lengi fyrir mér. Ég er ekki gagnkynhneigður," sagði ástralski sundkappinn Ian Thorpe í viðtali við Sir Michael Parkinson á Channel 1 í dag. Thorpe, sem er 31 árs, hefur áður neitað því að hann sé hommi, en í ævisögu sinni, This Is Me, sem kom út fyrir tveimur árum, sagði sundkappinn að hann væri gagnkynhneigður. "Ég hef viljað koma út úr skápnum í nokkurn tíma en ég gat það ekki - mér fannst eins og ég gæti það ekki," sagði Thorpe í viðtalinu, en hann hefur m.a. unnið fimm Ólympíugull á farsælum ferli. Ástralinn hefur talað opinskátt um glímu sína við þunglyndi og alkahólisma, en fyrr á þessu ári var hann lagður inn á meðferðarstofnun eftir að hafa fundist skammt frá heimili foreldra sinna í annarlegu ástandi. Stuðningsyfirlýsingum yfir rignt yfir Thorpe í kjölfarið á fréttunum, en meðal þeirra sem hafa tjáð sig um málið er ástralska sunddrottningin Stephanie Rice.Thorpie is and will always be a superstar in my eyes!!! @IanThorpe — Stephanie Rice (@ItsStephRice) July 12, 2014To Everyone who has sent a message of support I sincerely Thank you! — Ian Thorpe (@IanThorpe) July 13, 2014
Sund Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Sjá meira