"Furðuleg túlkun, langsótt og röng“ Jón Júlíus Karlsson skrifar 22. júní 2014 20:30 „Umhverfisstofnun hefur ekki komið nálægt náttúruvernd við Kerið í 14 ár,“ segir Óskar Magnússon, stjórnarformaður Kerfélagsins. Umhverfisstofnun álítur gjaldtöku við Kerið ólögmæta. Óskar telur lagatúlkun stofnunarinnar furðulega, langsótta og beinlínis ranga.Í Fréttablaðinu í gær var greint frá bréfi sem Umhverfisstofnun sendi umhverfis- og auðlindaráðherra á fimmtudag. Þar kemur meðal annars fram að að gjaldtaka við Kerið og önnur svæði á náttúruminjaskrá standist ekki lög. Umhverfisstofnun sé nú með það til skoðunar hvort beita eigi ákvæði í lögum sem heimilar Umhverfisstofnun að gera samning við landeigendur um að innheimta gjald.Óskar Magnússon, stjórnarformaður Kerfélagsins, sem hóf gjaldtöku á síðasta ári, segir niðurstöðu Umhverfisstofnunar furðulega. „Hvað varðar lögfræðina sem mér sýnist að sé verið að koma á framfæri þá er hún ekki einungis furðuleg heldur mjög langsótt og auðvitað röng,“ segir Óskar.„Hvert er hlutverk Umhverfisstofnunar?“ Óskar segir það skyldu landeigenda að gæta þess að náttúra spillist ekki. Hann vísar í 13. og 14. gr. laga um náttúruvernd og segir þær lagagreinar eiga ótvírætt við um Kerið. Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar, segir í samtali við Fréttablaðið að sérstakar reglur gildi um náttúruverndarsvæði og það þurfi sérstaka lagaheimild til að innheimta aðgangseyri. Sú heimild sé ekki til staðar. Óskar vísar þessu á bug og vísar í 32. gr. náttúruverndarlaga sem segir að heimilt sé að ákveða gjald fyrir aðgang að svæðinu ef spjöll hafa orðið af völdum ferðamanna eða hætta er á slíkum spjöllum. „Umhverfisstofnun sem hefur það hlutverk að vernda íslenska náttúru, það er hennar meginhlutverk, hún hefur ekki komið nálægt því hlutverki við Kerið í 14 ár. Núna þegar við sem eigum Kerið hefjum gjaldtöku til þess eins að vernda náttúruna þá snýr stofnunin þessu öllu á haus. Um hvað snýst þessi stofnun? Snýst hún um sjálfa sig? Hvaða verkefni hefur hún ef hún sinnir ekki náttúrunni? Þegar menn fara að gera það með lítilsháttar gjaldtöku þá umhverfist þessi stofnun,“ segir Óskar. „Það er alveg óskiljanlegt að sú stofnun sem á að vernda náttúruna skuli berjast gegn því að það sé gert.“ Tengdar fréttir „Það er mín von að landeigendur falli frá gjaldtöku“ „Ég ætla ekki að neyða neinn til að taka þátt í náttúrupassanum,“ sagði Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar og viðskiptaráðherra, í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Gjaldtaka á náttúrusvæðum var til umræðu. 25. febrúar 2014 19:34 Gjaldheimta við Geysi veldur ráðherra vonbrigðum Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, lýsti á þingi yfir vonbrigðum með ákvörðun landeigenda að innheimta gjald af gestum við hverasvæðið í Haukadal. Boðar að tillögur að náttúrupassa verði kynntar á næstu vikum. 12. febrúar 2014 15:11 „Við eigum þetta allt“ Um hundrað manns freistuðu þess í dag að skoða Geysissvæðið án þess að greiða aðgangseyri. Hópurinn átti í litlum vandræðum við að komast inn á svæðið, enda voru tollverðir landeigenda hvergi sjáanlegir. 30. mars 2014 19:49 Gjaldtaka hefur áhrif á fjölda ferðamanna Gestum á hverasvæðinu í Hveragerði fækkaði um helming, eða um tíu þúsund, eftir að gjaldtaka hófst þar. 31. október 2013 13:13 Íslendingar og erlendir ferðamenn rukkaðir fyrir að skoða Kerið "Það er alveg fráleitt að gera sérstakan mun á útlendingum og Íslendingum, og okkur dettur ekki í hug að taka þátt í slíku,“ segir Óskar Magnússon, stjórnarformaður Kerfélagsins, en félagið hefur ákveðið að rukka fyrir aðgang að Kerinu í Grímsnesinu. 25. júní 2013 13:17 Gjaldtaka við Kerið ólögmæt að mati Umhverfisstofnunar Umhverfisstofnun ein má ákveða innheimtu aðgangseyris á landsvæðum sem eru á náttúruminjaskrá að mati stofnunarinnar. Til skoðunar er að semja við landeigendur í Kerinu svo þeir fái heimild til að innheimta gjald. 21. júní 2014 00:01 Sjálftöku landeigenda verður að stöðva Það var fróðlegt að hlusta á Óskar Magnússon í útvarpinu um daginn, þar sem hann reynir að réttlæta sína ólögmætu gjaldtöku við Kerið fyrir Ögmundi Jónassyni. Þar vísar Óskar í 28. grein laga um skipan ferðamála. 24. apríl 2014 07:00 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Fundu Guð í App store Erlent Fleiri fréttir Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Sjá meira
„Umhverfisstofnun hefur ekki komið nálægt náttúruvernd við Kerið í 14 ár,“ segir Óskar Magnússon, stjórnarformaður Kerfélagsins. Umhverfisstofnun álítur gjaldtöku við Kerið ólögmæta. Óskar telur lagatúlkun stofnunarinnar furðulega, langsótta og beinlínis ranga.Í Fréttablaðinu í gær var greint frá bréfi sem Umhverfisstofnun sendi umhverfis- og auðlindaráðherra á fimmtudag. Þar kemur meðal annars fram að að gjaldtaka við Kerið og önnur svæði á náttúruminjaskrá standist ekki lög. Umhverfisstofnun sé nú með það til skoðunar hvort beita eigi ákvæði í lögum sem heimilar Umhverfisstofnun að gera samning við landeigendur um að innheimta gjald.Óskar Magnússon, stjórnarformaður Kerfélagsins, sem hóf gjaldtöku á síðasta ári, segir niðurstöðu Umhverfisstofnunar furðulega. „Hvað varðar lögfræðina sem mér sýnist að sé verið að koma á framfæri þá er hún ekki einungis furðuleg heldur mjög langsótt og auðvitað röng,“ segir Óskar.„Hvert er hlutverk Umhverfisstofnunar?“ Óskar segir það skyldu landeigenda að gæta þess að náttúra spillist ekki. Hann vísar í 13. og 14. gr. laga um náttúruvernd og segir þær lagagreinar eiga ótvírætt við um Kerið. Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar, segir í samtali við Fréttablaðið að sérstakar reglur gildi um náttúruverndarsvæði og það þurfi sérstaka lagaheimild til að innheimta aðgangseyri. Sú heimild sé ekki til staðar. Óskar vísar þessu á bug og vísar í 32. gr. náttúruverndarlaga sem segir að heimilt sé að ákveða gjald fyrir aðgang að svæðinu ef spjöll hafa orðið af völdum ferðamanna eða hætta er á slíkum spjöllum. „Umhverfisstofnun sem hefur það hlutverk að vernda íslenska náttúru, það er hennar meginhlutverk, hún hefur ekki komið nálægt því hlutverki við Kerið í 14 ár. Núna þegar við sem eigum Kerið hefjum gjaldtöku til þess eins að vernda náttúruna þá snýr stofnunin þessu öllu á haus. Um hvað snýst þessi stofnun? Snýst hún um sjálfa sig? Hvaða verkefni hefur hún ef hún sinnir ekki náttúrunni? Þegar menn fara að gera það með lítilsháttar gjaldtöku þá umhverfist þessi stofnun,“ segir Óskar. „Það er alveg óskiljanlegt að sú stofnun sem á að vernda náttúruna skuli berjast gegn því að það sé gert.“
Tengdar fréttir „Það er mín von að landeigendur falli frá gjaldtöku“ „Ég ætla ekki að neyða neinn til að taka þátt í náttúrupassanum,“ sagði Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar og viðskiptaráðherra, í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Gjaldtaka á náttúrusvæðum var til umræðu. 25. febrúar 2014 19:34 Gjaldheimta við Geysi veldur ráðherra vonbrigðum Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, lýsti á þingi yfir vonbrigðum með ákvörðun landeigenda að innheimta gjald af gestum við hverasvæðið í Haukadal. Boðar að tillögur að náttúrupassa verði kynntar á næstu vikum. 12. febrúar 2014 15:11 „Við eigum þetta allt“ Um hundrað manns freistuðu þess í dag að skoða Geysissvæðið án þess að greiða aðgangseyri. Hópurinn átti í litlum vandræðum við að komast inn á svæðið, enda voru tollverðir landeigenda hvergi sjáanlegir. 30. mars 2014 19:49 Gjaldtaka hefur áhrif á fjölda ferðamanna Gestum á hverasvæðinu í Hveragerði fækkaði um helming, eða um tíu þúsund, eftir að gjaldtaka hófst þar. 31. október 2013 13:13 Íslendingar og erlendir ferðamenn rukkaðir fyrir að skoða Kerið "Það er alveg fráleitt að gera sérstakan mun á útlendingum og Íslendingum, og okkur dettur ekki í hug að taka þátt í slíku,“ segir Óskar Magnússon, stjórnarformaður Kerfélagsins, en félagið hefur ákveðið að rukka fyrir aðgang að Kerinu í Grímsnesinu. 25. júní 2013 13:17 Gjaldtaka við Kerið ólögmæt að mati Umhverfisstofnunar Umhverfisstofnun ein má ákveða innheimtu aðgangseyris á landsvæðum sem eru á náttúruminjaskrá að mati stofnunarinnar. Til skoðunar er að semja við landeigendur í Kerinu svo þeir fái heimild til að innheimta gjald. 21. júní 2014 00:01 Sjálftöku landeigenda verður að stöðva Það var fróðlegt að hlusta á Óskar Magnússon í útvarpinu um daginn, þar sem hann reynir að réttlæta sína ólögmætu gjaldtöku við Kerið fyrir Ögmundi Jónassyni. Þar vísar Óskar í 28. grein laga um skipan ferðamála. 24. apríl 2014 07:00 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Fundu Guð í App store Erlent Fleiri fréttir Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Sjá meira
„Það er mín von að landeigendur falli frá gjaldtöku“ „Ég ætla ekki að neyða neinn til að taka þátt í náttúrupassanum,“ sagði Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar og viðskiptaráðherra, í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Gjaldtaka á náttúrusvæðum var til umræðu. 25. febrúar 2014 19:34
Gjaldheimta við Geysi veldur ráðherra vonbrigðum Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, lýsti á þingi yfir vonbrigðum með ákvörðun landeigenda að innheimta gjald af gestum við hverasvæðið í Haukadal. Boðar að tillögur að náttúrupassa verði kynntar á næstu vikum. 12. febrúar 2014 15:11
„Við eigum þetta allt“ Um hundrað manns freistuðu þess í dag að skoða Geysissvæðið án þess að greiða aðgangseyri. Hópurinn átti í litlum vandræðum við að komast inn á svæðið, enda voru tollverðir landeigenda hvergi sjáanlegir. 30. mars 2014 19:49
Gjaldtaka hefur áhrif á fjölda ferðamanna Gestum á hverasvæðinu í Hveragerði fækkaði um helming, eða um tíu þúsund, eftir að gjaldtaka hófst þar. 31. október 2013 13:13
Íslendingar og erlendir ferðamenn rukkaðir fyrir að skoða Kerið "Það er alveg fráleitt að gera sérstakan mun á útlendingum og Íslendingum, og okkur dettur ekki í hug að taka þátt í slíku,“ segir Óskar Magnússon, stjórnarformaður Kerfélagsins, en félagið hefur ákveðið að rukka fyrir aðgang að Kerinu í Grímsnesinu. 25. júní 2013 13:17
Gjaldtaka við Kerið ólögmæt að mati Umhverfisstofnunar Umhverfisstofnun ein má ákveða innheimtu aðgangseyris á landsvæðum sem eru á náttúruminjaskrá að mati stofnunarinnar. Til skoðunar er að semja við landeigendur í Kerinu svo þeir fái heimild til að innheimta gjald. 21. júní 2014 00:01
Sjálftöku landeigenda verður að stöðva Það var fróðlegt að hlusta á Óskar Magnússon í útvarpinu um daginn, þar sem hann reynir að réttlæta sína ólögmætu gjaldtöku við Kerið fyrir Ögmundi Jónassyni. Þar vísar Óskar í 28. grein laga um skipan ferðamála. 24. apríl 2014 07:00
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent