Lífið

Þetta var enginn fíflagangur - myndband

Ellý Ármanns skrifar
„Örugglega margir hafa haldið að þetta hafi verið einhverskonar fíflaskapur sem þetta var alls ekki,“ segja meðlimir Pollapönk í meðfylgjandi myndskeiði þar sem þeir útskýra af hverju þeir mættu á rauða dregilinn klæddir í kjóla þegar þeir stálu svo sannarlega senunni í Kaupmannahöfn í gær. Um var að ræða stuðning strákanna við allar konur í heiminum sem eru beittar misrétti.

Davíð Lúther Sigurðarson, okkar maður í Kaupmannahöfn, ræddi við hljómsveitina.


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×