Lífið

Miley stælar Madonnu

myndir/vogue og getty
Miley Cyrus, 21 árs, prýðir forsíðu þýska Vogue ber að ofan með yfirskriftinni „ljóshærði engillinn“.  Ef myndirnar eru skoðaðar má greinilega sjá hver er fyrirmynd söngkonunnar - engin önnur en Madonna. Ef myndir af Madonnu eru skoðaðar frá árinu 1991 er Miley sláandi lík poppdrottningunni í umræddu tímariti. 

Madonna og MIchael Jackson árið 1991.
Madonna framan á ítalska Vogue.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.