Neutral Milk Hotel spilar í Hörpu Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 25. mars 2014 09:22 Neutral Milk Hotel. Bandaríska hljómsveitin Neutral Milk Hotel kemur fram á tónleikum í Norðurljósum í Hörpu þann 20. ágúst. Hljómsveitin hefur legið í dvala frá árinu 1999 en hóf störf að nýju á síðari hluta síðasta árs. Þykir hún goðsagnakennd í heimi indie-tónlistarinnar og gætir áhrifa hennar víða. Meðal hljómsveita sem að eigin sögn eru undir áhrifum frá Neutral Milk Hotel eru Arcade Fire, Bon Iver og The Decemberists. Þekktasta plata sveitarinnar er In the Aeroplane Over the Sea en hún kom út árið 1998. Miðasala á tónleikana hefst laugardaginn 5. apríl kl. 12 á vefnum www.harpa.is og í afgreiðslu Hörpu. Tilkynnt verður um upphitun þegar nær dregur. Tónlist Mest lesið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Bandaríska hljómsveitin Neutral Milk Hotel kemur fram á tónleikum í Norðurljósum í Hörpu þann 20. ágúst. Hljómsveitin hefur legið í dvala frá árinu 1999 en hóf störf að nýju á síðari hluta síðasta árs. Þykir hún goðsagnakennd í heimi indie-tónlistarinnar og gætir áhrifa hennar víða. Meðal hljómsveita sem að eigin sögn eru undir áhrifum frá Neutral Milk Hotel eru Arcade Fire, Bon Iver og The Decemberists. Þekktasta plata sveitarinnar er In the Aeroplane Over the Sea en hún kom út árið 1998. Miðasala á tónleikana hefst laugardaginn 5. apríl kl. 12 á vefnum www.harpa.is og í afgreiðslu Hörpu. Tilkynnt verður um upphitun þegar nær dregur.
Tónlist Mest lesið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira