Lífið

Litadýrð hjá Cintamani

Álfrún Pálsdóttir skrifar
Mikil litadýrð hjá útivistarmerkinu.
Mikil litadýrð hjá útivistarmerkinu. Vísir/Andri Marinó
Útivistarmerkið Cintamani sýndi fatalínu sína á Reykjavík Fashion Festival í ár. 

Eins og gefur að skilja var sýningun örlítið frábrugðin öðrum á tískuhátíðinni. Fyrirsæturnar voru eins og þær væru nýkomnar niður af fjallinu, með rjóðar kinnar og úfið hár. 

Litadýrðin var mikil í flíspeysum, dúnúlpum, ullarsokkum og fylgihlutum. 

Anna Clausen sá um stíliseringu og á hrós skilið fyrir flotta heildarmynd. 

Bakpokar og gönguskór hjá Cintamani.
Appelsínugult og hermannagrænt.
Á leiðinni upp á Esju? Fyrirsæturnar voru vel búnar í fjallgönguna.
Litadýrð.
Vígalegur.
RFF

Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×