Allt að tíu íslenskir frystitogarar til Grænlands Gissur Sigurðsson skrifar 20. febrúar 2014 12:17 Vísir/Vilhelm Útlit er fyrir að allt að tíu íslensksir frystitogarar og fjölveiðiskip muni stunda kolmunnaveiðar í grænlenskri lögsögu á komandi vertíð, en margar þjóðir berjast nú um heimildirnar. Íslendingar virðast vera að ná forskoti með því að kaupa sig í stórum stíl inn í grænlenskar útgerðir og skrá íslensk skip í Grænlandi. Á síðustu makrílvertíð við Grænland, sem var einskonar tilraunavertíð, voru sjö af 18 skipum, sem stunduðu veiðarnar íslensk, og nær undantekningarlaust skráð á Íslandi, en nú er í ráði að skrá mörg íslensku skipanna, sem veiddu þar í fyrra, og fleiri til viðbótar í Grænlandi, með sameiginlegri eignaraðild Íslendinga og Grænlenskra útvegsfyrirtækja. Í þeim tilvikum, sem grænlensk félög tóku íslensk skip á leigu til að veiða heimildir félaganna í fyrra, voru greiddar 20 krónur á kílóið í veiðigjald, en síðan sáu útgerðir skipanna um sölu afurða og kostnað við veiðarnar. Í þeim tilvikum eru áhafnir íslenskar, en með því að skrá skipin í Grænlandi þarf ákveðið hlutfall áhafana að vera grænlendingar og grænlenskir samningar gildi um borð, en að sögn sjómannaforustunnar hér á landi gefa grænlensku samningarnir sjómönnum allt að 30 prósentum minna í aðra hönd en íslensku samningarnir. Talið er að kvóti Grænlendinga á næstu vertíð gæti orðið á bilinu 60 til hundrað þúsund tonn og að afurðaverðið hlaupi jafnvel á tugum milljarða króna. Tengdar fréttir Sjávarréttavagn í sumar við Ægisgarð Faxaflóahafnir hafi samþykkt að fyrirtækið Arctic Seafood fái leyfi til að setja upp "sjávarréttavagn“ við Suðurbugt. Vagninn fær að vera við Ægisgarð til reynslu fram á næsta haust. 11. febrúar 2014 07:00 Stefnir í næstverstu loðnuvertíð í ára raðir Þjóðarbúið verður af tugum milljarða vegna slæmrar loðnuvertíðar. Allt stefnir í að loðnuvertíðin í ár verði sú næstversta í hartnær tvo áratugi. Útgerðarmenn eru svekktir en vona þó það besta. 18. febrúar 2014 20:00 Aflaverðmæti dróst saman um 7,1 milljarð Veiðar íslenskra skipa á fyrstu ellefu mánuðum síðasta árs skiluðu 143,9 milljörðum króna í aflaverðmæti en veiðar á sama tímabili 2012 151 milljarði. 18. febrúar 2014 10:02 Ekki tilefni til stækkunar loðnukvóta Nýafstaðnar mælingar Hafrannsóknastofnunnar gefa ekki tilefni til að breyta ákvörðun stofnunarinnar frá því í haust um 160 þúsund tonna aflamark á loðnu. 19. febrúar 2014 15:53 Fjögur norsk loðnuskip við veiðar Fjögur norsk loðnuskip, sem ætla að nýta sér framlengingu á veiðiheimildum hér við land fram að helgi, eru nú norður á Skjálfandaflóa. Skipin eru í grennd við Flatey og virðast vera að bíða birtingar en loðnan veiðist aðeins í björtu. 19. febrúar 2014 08:35 Norsku loðnuskipin gefast upp Norðmenn hafa gefist upp á loðnuleitinni hér við land og tóku skipin að streyma heim á leið í nótt. Að minnstakosti tíu skip tilkynntu um heimferð í gærkvöldi og í nótt og áður voru nokkur skip farin heim aflalaus. 14. febrúar 2014 08:12 Ekki náðist saman í makríldeilunni Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segir það mikil vonbrigði að samningar um veiðar á makríl hafi ekki náðst á fundi svo kallaðra strandríkja á fundi í Lundúnum í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu ráðuneytisins. 7. febrúar 2014 18:43 Aflinn dróst saman um 57 prósent Heildarafli íslenskra skipa í janúar nam alls 62.509 tonnum samanborið við 146.863 tonn í sama mánuði 2013. Aflinn í tonnum talið dróst því saman um 57,4% á milli ára. 14. febrúar 2014 10:23 Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira
Útlit er fyrir að allt að tíu íslensksir frystitogarar og fjölveiðiskip muni stunda kolmunnaveiðar í grænlenskri lögsögu á komandi vertíð, en margar þjóðir berjast nú um heimildirnar. Íslendingar virðast vera að ná forskoti með því að kaupa sig í stórum stíl inn í grænlenskar útgerðir og skrá íslensk skip í Grænlandi. Á síðustu makrílvertíð við Grænland, sem var einskonar tilraunavertíð, voru sjö af 18 skipum, sem stunduðu veiðarnar íslensk, og nær undantekningarlaust skráð á Íslandi, en nú er í ráði að skrá mörg íslensku skipanna, sem veiddu þar í fyrra, og fleiri til viðbótar í Grænlandi, með sameiginlegri eignaraðild Íslendinga og Grænlenskra útvegsfyrirtækja. Í þeim tilvikum, sem grænlensk félög tóku íslensk skip á leigu til að veiða heimildir félaganna í fyrra, voru greiddar 20 krónur á kílóið í veiðigjald, en síðan sáu útgerðir skipanna um sölu afurða og kostnað við veiðarnar. Í þeim tilvikum eru áhafnir íslenskar, en með því að skrá skipin í Grænlandi þarf ákveðið hlutfall áhafana að vera grænlendingar og grænlenskir samningar gildi um borð, en að sögn sjómannaforustunnar hér á landi gefa grænlensku samningarnir sjómönnum allt að 30 prósentum minna í aðra hönd en íslensku samningarnir. Talið er að kvóti Grænlendinga á næstu vertíð gæti orðið á bilinu 60 til hundrað þúsund tonn og að afurðaverðið hlaupi jafnvel á tugum milljarða króna.
Tengdar fréttir Sjávarréttavagn í sumar við Ægisgarð Faxaflóahafnir hafi samþykkt að fyrirtækið Arctic Seafood fái leyfi til að setja upp "sjávarréttavagn“ við Suðurbugt. Vagninn fær að vera við Ægisgarð til reynslu fram á næsta haust. 11. febrúar 2014 07:00 Stefnir í næstverstu loðnuvertíð í ára raðir Þjóðarbúið verður af tugum milljarða vegna slæmrar loðnuvertíðar. Allt stefnir í að loðnuvertíðin í ár verði sú næstversta í hartnær tvo áratugi. Útgerðarmenn eru svekktir en vona þó það besta. 18. febrúar 2014 20:00 Aflaverðmæti dróst saman um 7,1 milljarð Veiðar íslenskra skipa á fyrstu ellefu mánuðum síðasta árs skiluðu 143,9 milljörðum króna í aflaverðmæti en veiðar á sama tímabili 2012 151 milljarði. 18. febrúar 2014 10:02 Ekki tilefni til stækkunar loðnukvóta Nýafstaðnar mælingar Hafrannsóknastofnunnar gefa ekki tilefni til að breyta ákvörðun stofnunarinnar frá því í haust um 160 þúsund tonna aflamark á loðnu. 19. febrúar 2014 15:53 Fjögur norsk loðnuskip við veiðar Fjögur norsk loðnuskip, sem ætla að nýta sér framlengingu á veiðiheimildum hér við land fram að helgi, eru nú norður á Skjálfandaflóa. Skipin eru í grennd við Flatey og virðast vera að bíða birtingar en loðnan veiðist aðeins í björtu. 19. febrúar 2014 08:35 Norsku loðnuskipin gefast upp Norðmenn hafa gefist upp á loðnuleitinni hér við land og tóku skipin að streyma heim á leið í nótt. Að minnstakosti tíu skip tilkynntu um heimferð í gærkvöldi og í nótt og áður voru nokkur skip farin heim aflalaus. 14. febrúar 2014 08:12 Ekki náðist saman í makríldeilunni Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segir það mikil vonbrigði að samningar um veiðar á makríl hafi ekki náðst á fundi svo kallaðra strandríkja á fundi í Lundúnum í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu ráðuneytisins. 7. febrúar 2014 18:43 Aflinn dróst saman um 57 prósent Heildarafli íslenskra skipa í janúar nam alls 62.509 tonnum samanborið við 146.863 tonn í sama mánuði 2013. Aflinn í tonnum talið dróst því saman um 57,4% á milli ára. 14. febrúar 2014 10:23 Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira
Sjávarréttavagn í sumar við Ægisgarð Faxaflóahafnir hafi samþykkt að fyrirtækið Arctic Seafood fái leyfi til að setja upp "sjávarréttavagn“ við Suðurbugt. Vagninn fær að vera við Ægisgarð til reynslu fram á næsta haust. 11. febrúar 2014 07:00
Stefnir í næstverstu loðnuvertíð í ára raðir Þjóðarbúið verður af tugum milljarða vegna slæmrar loðnuvertíðar. Allt stefnir í að loðnuvertíðin í ár verði sú næstversta í hartnær tvo áratugi. Útgerðarmenn eru svekktir en vona þó það besta. 18. febrúar 2014 20:00
Aflaverðmæti dróst saman um 7,1 milljarð Veiðar íslenskra skipa á fyrstu ellefu mánuðum síðasta árs skiluðu 143,9 milljörðum króna í aflaverðmæti en veiðar á sama tímabili 2012 151 milljarði. 18. febrúar 2014 10:02
Ekki tilefni til stækkunar loðnukvóta Nýafstaðnar mælingar Hafrannsóknastofnunnar gefa ekki tilefni til að breyta ákvörðun stofnunarinnar frá því í haust um 160 þúsund tonna aflamark á loðnu. 19. febrúar 2014 15:53
Fjögur norsk loðnuskip við veiðar Fjögur norsk loðnuskip, sem ætla að nýta sér framlengingu á veiðiheimildum hér við land fram að helgi, eru nú norður á Skjálfandaflóa. Skipin eru í grennd við Flatey og virðast vera að bíða birtingar en loðnan veiðist aðeins í björtu. 19. febrúar 2014 08:35
Norsku loðnuskipin gefast upp Norðmenn hafa gefist upp á loðnuleitinni hér við land og tóku skipin að streyma heim á leið í nótt. Að minnstakosti tíu skip tilkynntu um heimferð í gærkvöldi og í nótt og áður voru nokkur skip farin heim aflalaus. 14. febrúar 2014 08:12
Ekki náðist saman í makríldeilunni Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segir það mikil vonbrigði að samningar um veiðar á makríl hafi ekki náðst á fundi svo kallaðra strandríkja á fundi í Lundúnum í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu ráðuneytisins. 7. febrúar 2014 18:43
Aflinn dróst saman um 57 prósent Heildarafli íslenskra skipa í janúar nam alls 62.509 tonnum samanborið við 146.863 tonn í sama mánuði 2013. Aflinn í tonnum talið dróst því saman um 57,4% á milli ára. 14. febrúar 2014 10:23