Hver þáttur verður tileinkaður einni íþrótt 10. febrúar 2014 17:30 Léttir sprettir er nýr þáttur á Stöð 2 sem Friðrika Hjördís Geirsdóttir, eða Rikka eins og hún er kölluð, stjórnar og hefst hann miðvikudaginn 12. febrúar. Allir af stað„Þátturinn fjallar um þær íþróttir sem almenningur stundar helst. Fyrst og fremst er hann gerður til að koma fleirum af stað til að hreyfa sig. Hreyfing hefur góð og jákvæð áhrif bæði á líkama og sál. Þeir sem hreyfa sig reglulega eru jákvæðari og líður betur í sjálfinu, þetta jákvæða viðhorf til lífsins smitast svo út frá þeim til samfélagsins. Rauði þráðurinn í þættinum er því að hvetja fólk til að finna íþrótt sem hentar viðkomandi og bera með því ábyrgð áeigin heilsu og betra samfélagi án þess þó að vera með einhverja predikun,“ segir Rikka.Ein íþrótt í hverjum þættiHver þáttur verður tileinkaður einni íþrótt og kemur Rikka til með að kynna sér til dæmis hlaup, skíðaíþróttir,hjólreiðar, fjallgöngur, sund, íþróttir fyrir alla fjölskylduna,krossfit og jóga, sem og aðrar íþróttir semeiga upp á pallborðið. „Í þættinum verður farið yfir þann búnað sem nauðsynlegur er í hverri íþrótt og hvernig þjálfun er æskileg til að ná betri árangri. Einnig verðurfarið yfir hvernig byrjendur geta stundað þá íþrótt sem til umfjöllunar er og líka hvernig þeir sem eru lengrakomnir geta farið enn lengra í sinni iðkun.“ Líka næring og maturÍ þættinum verður einnig lögð áhersla á næringu og hinum ýmsu spurningum varðandi hana svarað. „Ég er búin að fá frábæran strák með mér í þættina sem er lektor í næringarfræði í Háskóla Íslands og við ætlum að spjalla um hitt og þetta. Til dæmis um vítamínnotkun, prótínnotkun og næringu fyrir börn.“ Í lok þáttanna verður svo matreiddur hollur réttur sem er stútfullur af næringarefnum að sögn Rikku. Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Sjá meira
Léttir sprettir er nýr þáttur á Stöð 2 sem Friðrika Hjördís Geirsdóttir, eða Rikka eins og hún er kölluð, stjórnar og hefst hann miðvikudaginn 12. febrúar. Allir af stað„Þátturinn fjallar um þær íþróttir sem almenningur stundar helst. Fyrst og fremst er hann gerður til að koma fleirum af stað til að hreyfa sig. Hreyfing hefur góð og jákvæð áhrif bæði á líkama og sál. Þeir sem hreyfa sig reglulega eru jákvæðari og líður betur í sjálfinu, þetta jákvæða viðhorf til lífsins smitast svo út frá þeim til samfélagsins. Rauði þráðurinn í þættinum er því að hvetja fólk til að finna íþrótt sem hentar viðkomandi og bera með því ábyrgð áeigin heilsu og betra samfélagi án þess þó að vera með einhverja predikun,“ segir Rikka.Ein íþrótt í hverjum þættiHver þáttur verður tileinkaður einni íþrótt og kemur Rikka til með að kynna sér til dæmis hlaup, skíðaíþróttir,hjólreiðar, fjallgöngur, sund, íþróttir fyrir alla fjölskylduna,krossfit og jóga, sem og aðrar íþróttir semeiga upp á pallborðið. „Í þættinum verður farið yfir þann búnað sem nauðsynlegur er í hverri íþrótt og hvernig þjálfun er æskileg til að ná betri árangri. Einnig verðurfarið yfir hvernig byrjendur geta stundað þá íþrótt sem til umfjöllunar er og líka hvernig þeir sem eru lengrakomnir geta farið enn lengra í sinni iðkun.“ Líka næring og maturÍ þættinum verður einnig lögð áhersla á næringu og hinum ýmsu spurningum varðandi hana svarað. „Ég er búin að fá frábæran strák með mér í þættina sem er lektor í næringarfræði í Háskóla Íslands og við ætlum að spjalla um hitt og þetta. Til dæmis um vítamínnotkun, prótínnotkun og næringu fyrir börn.“ Í lok þáttanna verður svo matreiddur hollur réttur sem er stútfullur af næringarefnum að sögn Rikku.
Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Sjá meira