Lífið

2500 manns í Hörpu í hádeginu - MYNDIR

Óttarr Proppé og DJ Margeir
Óttarr Proppé og DJ Margeir
2500 manns mættu til að taka þátt í átakinu Milljarður Rís var haldið í hádeginu í dag í Hörpu af UN Women í samstarfi við Sonar Reykjavík og Rvk Lunch Beat.

DJ Margeir sá fyrir tónlistinni.

Átakinu er ætlað að vekja athygli á stöðu kvenna út um allan heim.




UN Women skoraði á skóla, fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga að sýna samstöðu og stuðning í verki og taka þátt í dansinum.

„Ég vil lifa í heimi þar sem konur þurfa ekki að óttast það að vera barðar, limlestar og áreittar fyrir það eitt að vera konur. Það þarf að eiga sér stað hugarfarsbreyting – í raun bylting. Milljarður rís er nauðsynlegur partur af þessari byltingu sem þarf að eiga sér stað í heiminum sem leiðir til aukins jafnréttis kvenna og stúlkna,“ segir Soffía Sigurgeirsdóttir framkvæmdastýra UN Women á Íslandi um átakið. 








Fleiri fréttir

Sjá meira


×