Keikur þrátt fyrir frestun á handaaðgerð Hugrún Halldórsdóttir skrifar 23. febrúar 2013 12:07 Guðmundur Felix Grétarsson Útlit er fyrir að Guðmundur Felix Grétarsson fari ekki á biðlista eftir höndum fyrr en í september en upphaflega var áætlað að hann færi á listann í næsta mánuði. Þá fékk Guðmundur einnig þær fréttir í vikunni að sjúkrahúsið sem átti að sjá um endurhæfinguna að lokinni aðgerð treystir sér ekki í svo stórt verkefni. Guðmundur segist eiga fyrir aðgerðinni og hluta endurhæfingarinnar en hann áætlar að leita til velferðarráðherra eftir aðstoð. Þrátt fyrir þetta segist Guðmundur keikur, hann hefur nú verið að leita sér að íbúð í Lyon, en læknateymið franska vill fá hann út fyrr en áætlað var til að hann nái góðum tökum á frönskunni fyrir aðgerð. Rætt var við Guðmund Felix í hádegisfréttum á Bylgjunni. Fréttirnar má nálgast á útvarpsvef Vísis um eittleytið í dag. Tengdar fréttir Tarantino og stjörnurnar í Django studdu Guðmund "Það er ekkert slor að fá þetta frá svona stjörnum. Stuðningurinn er farinn að teygja sig út fyrir landssteinana,“ segir Guðmundur Felix Grétarsson. 18. janúar 2013 06:00 Gæti fengið hendur í sumar - "Þetta er besta gjöf sem ég hef fengið" Ég fékk bestu jólagjöf allra tíma segir Guðmundur Felix Grétarsson um langþráðan póst sem honum barst frá læknateymi í Frakklandi í gær, aðfangadag. Undirbúningur fyrir handaágræðslu Guðmundar er hafinn og líkur eru á að hann fái hendur áður en sumarið gengur í garð. 25. desember 2012 11:49 Kominn í 380 þúsund á eBay Hæsta boðið í klapptréð sem aðstandendur kvikmyndarinnar Django Unchained árituðu fyrir Guðmund Felix Grétarsson er um 380 þúsund krónur á uppboðssíðunni eBay. 21. janúar 2013 12:15 "Maður sat bara stjarfur" Klapptré með áritunum stjarnanna sem tóku þátt í gerð kvikmyndarinnar Django Unchained var selt á rúma hálfa milljón króna á uppboði á Ebay í gær. 27. janúar 2013 14:06 Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
Útlit er fyrir að Guðmundur Felix Grétarsson fari ekki á biðlista eftir höndum fyrr en í september en upphaflega var áætlað að hann færi á listann í næsta mánuði. Þá fékk Guðmundur einnig þær fréttir í vikunni að sjúkrahúsið sem átti að sjá um endurhæfinguna að lokinni aðgerð treystir sér ekki í svo stórt verkefni. Guðmundur segist eiga fyrir aðgerðinni og hluta endurhæfingarinnar en hann áætlar að leita til velferðarráðherra eftir aðstoð. Þrátt fyrir þetta segist Guðmundur keikur, hann hefur nú verið að leita sér að íbúð í Lyon, en læknateymið franska vill fá hann út fyrr en áætlað var til að hann nái góðum tökum á frönskunni fyrir aðgerð. Rætt var við Guðmund Felix í hádegisfréttum á Bylgjunni. Fréttirnar má nálgast á útvarpsvef Vísis um eittleytið í dag.
Tengdar fréttir Tarantino og stjörnurnar í Django studdu Guðmund "Það er ekkert slor að fá þetta frá svona stjörnum. Stuðningurinn er farinn að teygja sig út fyrir landssteinana,“ segir Guðmundur Felix Grétarsson. 18. janúar 2013 06:00 Gæti fengið hendur í sumar - "Þetta er besta gjöf sem ég hef fengið" Ég fékk bestu jólagjöf allra tíma segir Guðmundur Felix Grétarsson um langþráðan póst sem honum barst frá læknateymi í Frakklandi í gær, aðfangadag. Undirbúningur fyrir handaágræðslu Guðmundar er hafinn og líkur eru á að hann fái hendur áður en sumarið gengur í garð. 25. desember 2012 11:49 Kominn í 380 þúsund á eBay Hæsta boðið í klapptréð sem aðstandendur kvikmyndarinnar Django Unchained árituðu fyrir Guðmund Felix Grétarsson er um 380 þúsund krónur á uppboðssíðunni eBay. 21. janúar 2013 12:15 "Maður sat bara stjarfur" Klapptré með áritunum stjarnanna sem tóku þátt í gerð kvikmyndarinnar Django Unchained var selt á rúma hálfa milljón króna á uppboði á Ebay í gær. 27. janúar 2013 14:06 Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
Tarantino og stjörnurnar í Django studdu Guðmund "Það er ekkert slor að fá þetta frá svona stjörnum. Stuðningurinn er farinn að teygja sig út fyrir landssteinana,“ segir Guðmundur Felix Grétarsson. 18. janúar 2013 06:00
Gæti fengið hendur í sumar - "Þetta er besta gjöf sem ég hef fengið" Ég fékk bestu jólagjöf allra tíma segir Guðmundur Felix Grétarsson um langþráðan póst sem honum barst frá læknateymi í Frakklandi í gær, aðfangadag. Undirbúningur fyrir handaágræðslu Guðmundar er hafinn og líkur eru á að hann fái hendur áður en sumarið gengur í garð. 25. desember 2012 11:49
Kominn í 380 þúsund á eBay Hæsta boðið í klapptréð sem aðstandendur kvikmyndarinnar Django Unchained árituðu fyrir Guðmund Felix Grétarsson er um 380 þúsund krónur á uppboðssíðunni eBay. 21. janúar 2013 12:15
"Maður sat bara stjarfur" Klapptré með áritunum stjarnanna sem tóku þátt í gerð kvikmyndarinnar Django Unchained var selt á rúma hálfa milljón króna á uppboði á Ebay í gær. 27. janúar 2013 14:06