Biðin eftir handleggjum strembin Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 16. febrúar 2014 14:41 Guðmundur hefur búið í Frakklandi frá því síðasta sumar og beðið þess að komast á lista eftir líffæragjöfum. „Ég býst við að verða skráður á lista eftir líffæragjöfum í næstu viku,“ segir Guðmundur Felix Grétarsson, sem bíður eftir handaágræðslu í Lyon í Frakklandi. Guðmundur segir biðina hafa verið strembna. Guðmundur missti handleggina og slasaðist lífshættulega þegar hann fékk 11 þúsund volta rafstraum í gegnum sig. Hann féll átta metra niður á frosna jörð í janúar 1998. Guðmundur flutti til Frakklands síðasta sumar þar sem hann hefur beðið eftir því að komast á lista eftir líffæragjafa. Biðin hefur verið talsvert lengri en hann vonaði í upphafi. Það er ekki fyrr en Guðmundur er kominn á listann sem farið verður að leita að líffæragjafa. Allur búnaður verður sérsmíðaður fyrir aðgerðina og segir Guðmundur að heildarkostnaður verði um 60 milljónir króna en inni í því er kostnaður vegna endurhæfingar. Guðmundur hefur verið í samandi við Velferðarráðuneytið og gerir ráð fyrir að geta komið heim og farið í endurhæfingu hér á landi, að minnsta kosti að hluta. Tengdar fréttir Frakkar vilja gefa út ævisögu Guðmundar Felix Guðmundur Felix Grétarsson leitar að íslenskum rithöfundi til þess að skrifa ævisöguna. 11. september 2013 13:14 Þakkir til Íslendings fyrir refsingar á bankamönnum Guðmundur Felix sem býr í Lyon fékk skilaboð frá frönskum manni þar sem hann þakkar honum fyrir hvað Íslendingar hafi tekið vel á málum bankamanna hér á landi. 25. desember 2013 18:54 Guðmundur Felix mátaði skurðarborðið Skurðarborð var sérútbúið fyrir handaágræðsluaðgerð Guðmundar sem líklegast fer ekki fram fyrr en eftir áramót. 5. nóvember 2013 07:00 Mál handaþegans leysast Guðmundur Felix Grétarsson, sem bíður þess í Frakklandi að fá hendur, var í vandræðum; gat ekki fengið íbúð nema hafa pening og ekki pening nema hafa íbúð, vegna gjaldeyrislaga. Seðlabankinn hefur gripið inn í málið. 25. júní 2013 19:26 Guðmundur Felix á flæðiskeri staddur Guðmundur Felix Grétarsson, sem missti báða handleggi í hörmulegu vinnuslysi fyrir fimmtán árum, er á flæðiskeri staddur í Frakklandi þar sem hann bíður eftir handaágræðslu. 25. júní 2013 19:21 Keikur þrátt fyrir frestun á handaaðgerð Útlit er fyrir að Guðmundur Felix Grétarsson fari ekki á biðlista eftir höndum fyrr en í september en upphaflega var áætlað að hann færi á listann í næsta mánuði. 23. febrúar 2013 12:07 Handaþegi í klemmu í Lyon Guðmundur Felix Grétarsson, er nú í sérkennilegri stöðu sem helst má kenna við Catch 22, en hann bíður nú eftir að komast í aðgerð þar sem græddir verða á hann handleggir og hendur. 25. júní 2013 14:05 Mest lesið Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Fleiri fréttir Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Sjá meira
„Ég býst við að verða skráður á lista eftir líffæragjöfum í næstu viku,“ segir Guðmundur Felix Grétarsson, sem bíður eftir handaágræðslu í Lyon í Frakklandi. Guðmundur segir biðina hafa verið strembna. Guðmundur missti handleggina og slasaðist lífshættulega þegar hann fékk 11 þúsund volta rafstraum í gegnum sig. Hann féll átta metra niður á frosna jörð í janúar 1998. Guðmundur flutti til Frakklands síðasta sumar þar sem hann hefur beðið eftir því að komast á lista eftir líffæragjafa. Biðin hefur verið talsvert lengri en hann vonaði í upphafi. Það er ekki fyrr en Guðmundur er kominn á listann sem farið verður að leita að líffæragjafa. Allur búnaður verður sérsmíðaður fyrir aðgerðina og segir Guðmundur að heildarkostnaður verði um 60 milljónir króna en inni í því er kostnaður vegna endurhæfingar. Guðmundur hefur verið í samandi við Velferðarráðuneytið og gerir ráð fyrir að geta komið heim og farið í endurhæfingu hér á landi, að minnsta kosti að hluta.
Tengdar fréttir Frakkar vilja gefa út ævisögu Guðmundar Felix Guðmundur Felix Grétarsson leitar að íslenskum rithöfundi til þess að skrifa ævisöguna. 11. september 2013 13:14 Þakkir til Íslendings fyrir refsingar á bankamönnum Guðmundur Felix sem býr í Lyon fékk skilaboð frá frönskum manni þar sem hann þakkar honum fyrir hvað Íslendingar hafi tekið vel á málum bankamanna hér á landi. 25. desember 2013 18:54 Guðmundur Felix mátaði skurðarborðið Skurðarborð var sérútbúið fyrir handaágræðsluaðgerð Guðmundar sem líklegast fer ekki fram fyrr en eftir áramót. 5. nóvember 2013 07:00 Mál handaþegans leysast Guðmundur Felix Grétarsson, sem bíður þess í Frakklandi að fá hendur, var í vandræðum; gat ekki fengið íbúð nema hafa pening og ekki pening nema hafa íbúð, vegna gjaldeyrislaga. Seðlabankinn hefur gripið inn í málið. 25. júní 2013 19:26 Guðmundur Felix á flæðiskeri staddur Guðmundur Felix Grétarsson, sem missti báða handleggi í hörmulegu vinnuslysi fyrir fimmtán árum, er á flæðiskeri staddur í Frakklandi þar sem hann bíður eftir handaágræðslu. 25. júní 2013 19:21 Keikur þrátt fyrir frestun á handaaðgerð Útlit er fyrir að Guðmundur Felix Grétarsson fari ekki á biðlista eftir höndum fyrr en í september en upphaflega var áætlað að hann færi á listann í næsta mánuði. 23. febrúar 2013 12:07 Handaþegi í klemmu í Lyon Guðmundur Felix Grétarsson, er nú í sérkennilegri stöðu sem helst má kenna við Catch 22, en hann bíður nú eftir að komast í aðgerð þar sem græddir verða á hann handleggir og hendur. 25. júní 2013 14:05 Mest lesið Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Fleiri fréttir Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Sjá meira
Frakkar vilja gefa út ævisögu Guðmundar Felix Guðmundur Felix Grétarsson leitar að íslenskum rithöfundi til þess að skrifa ævisöguna. 11. september 2013 13:14
Þakkir til Íslendings fyrir refsingar á bankamönnum Guðmundur Felix sem býr í Lyon fékk skilaboð frá frönskum manni þar sem hann þakkar honum fyrir hvað Íslendingar hafi tekið vel á málum bankamanna hér á landi. 25. desember 2013 18:54
Guðmundur Felix mátaði skurðarborðið Skurðarborð var sérútbúið fyrir handaágræðsluaðgerð Guðmundar sem líklegast fer ekki fram fyrr en eftir áramót. 5. nóvember 2013 07:00
Mál handaþegans leysast Guðmundur Felix Grétarsson, sem bíður þess í Frakklandi að fá hendur, var í vandræðum; gat ekki fengið íbúð nema hafa pening og ekki pening nema hafa íbúð, vegna gjaldeyrislaga. Seðlabankinn hefur gripið inn í málið. 25. júní 2013 19:26
Guðmundur Felix á flæðiskeri staddur Guðmundur Felix Grétarsson, sem missti báða handleggi í hörmulegu vinnuslysi fyrir fimmtán árum, er á flæðiskeri staddur í Frakklandi þar sem hann bíður eftir handaágræðslu. 25. júní 2013 19:21
Keikur þrátt fyrir frestun á handaaðgerð Útlit er fyrir að Guðmundur Felix Grétarsson fari ekki á biðlista eftir höndum fyrr en í september en upphaflega var áætlað að hann færi á listann í næsta mánuði. 23. febrúar 2013 12:07
Handaþegi í klemmu í Lyon Guðmundur Felix Grétarsson, er nú í sérkennilegri stöðu sem helst má kenna við Catch 22, en hann bíður nú eftir að komast í aðgerð þar sem græddir verða á hann handleggir og hendur. 25. júní 2013 14:05