Útnefningin kom Smith á óvart Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. febrúar 2014 10:45 Vísir/Getty Malcolm Smith, varnarmaður Seattle Seahawks, hlaut hinn svokölluðu MVP-verðlaun fyrir frammistöðu sína í Super Bowl í nótt. Smith, sem spilar í fremstu varnarlínu Seattle (e. linebacker) er sá þriðji sinni stöðu frá upphafi sem er valinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins sem fór fram í 48. sinn í nótt. Seattle vann stórsigur á Denver í nótt, 43-8, en einn af hápunktum leiksins var þegar Smith komst inn í sendingu Peyton Manning, leikstjórnanda Denver, og skoraði snertimark eftir 69 jarda hlaup. Smith var þó aðeins einn af mörgum varnarmönnum Seattle sem áttu sannkallaðan stórleik í nótt eins og sést á úrslitum leiksins. Seattle-vörnin hélt Manning og einu besta sóknarliði sögunnar algjörlega í skefjum. „Ég var alltaf búinn að sjá fyrir mér að ég næði að gera góða hluti en hafði aldrei leitt hugann að MVP-verðlaununum,“ sagði Smith eftir leikinn í nótt. „Ég var bara ánægður með að vera á vellinum.“ Seattle komst í 22-0 forystu með snertimarki Smith en eftir það varð ljóst að róðurinn yrði afar þungur fyrir Denver. Aðrir leikmenn í sömu leikstöðu sem hafa verið valdir mikilvægustu leikmenn Super Bowl eru Chuck Howley hjá Dallas Cowboys árið 1971 og Ray Lewis hjá Baltimore Ravens árið 2001. NFL Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Sjá meira
Malcolm Smith, varnarmaður Seattle Seahawks, hlaut hinn svokölluðu MVP-verðlaun fyrir frammistöðu sína í Super Bowl í nótt. Smith, sem spilar í fremstu varnarlínu Seattle (e. linebacker) er sá þriðji sinni stöðu frá upphafi sem er valinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins sem fór fram í 48. sinn í nótt. Seattle vann stórsigur á Denver í nótt, 43-8, en einn af hápunktum leiksins var þegar Smith komst inn í sendingu Peyton Manning, leikstjórnanda Denver, og skoraði snertimark eftir 69 jarda hlaup. Smith var þó aðeins einn af mörgum varnarmönnum Seattle sem áttu sannkallaðan stórleik í nótt eins og sést á úrslitum leiksins. Seattle-vörnin hélt Manning og einu besta sóknarliði sögunnar algjörlega í skefjum. „Ég var alltaf búinn að sjá fyrir mér að ég næði að gera góða hluti en hafði aldrei leitt hugann að MVP-verðlaununum,“ sagði Smith eftir leikinn í nótt. „Ég var bara ánægður með að vera á vellinum.“ Seattle komst í 22-0 forystu með snertimarki Smith en eftir það varð ljóst að róðurinn yrði afar þungur fyrir Denver. Aðrir leikmenn í sömu leikstöðu sem hafa verið valdir mikilvægustu leikmenn Super Bowl eru Chuck Howley hjá Dallas Cowboys árið 1971 og Ray Lewis hjá Baltimore Ravens árið 2001.
NFL Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Sjá meira