Barn tekið af heimili sínu vegna gruns um ofbeldi og mansal María Lilja Þrastardóttir skrifar 25. janúar 2014 19:11 Hæstiréttur staðfesti í gær að sex ára stúlka skyldu vistuð utan heimilis síns á meðan alvarlegar ásakanir um vanrækslu eru til rannsóknar. Grunur leikur á að afi hennar hafi flutt hana til Íslands með fölsuðum skilríkjum og til skoðunar eru ásakanir um að stúlkan gæti verið fórnarlamb mansals. Barnavernd Reykjavíkur hefur haft til meðferðar mál er varðar 6 ára gamla frönskumælandi stúlku sem flutt var hingað til lands, seinnihluta árs 2012, af móðurafa sínum. Við komuna hingað vísaði afi stúlkunnar fram gögnum þar sem tekið var fram að hann færi með forsjá hennar þar sem móðir hennar væri látin. Hann hafði þar einnig heimild frá föður um að flytja stúlkuna frá heimalandi sínu, ásamt fleiri fjölskyldumeðlimum, ungri móðursystur, auk annars barnabarns og fyrrum eiginkonu hans. Fjölskyldan flutti inn til ættmenna sem búið hafa á landinu frá árinu 2009 á grundvelli fjölskyldusameiningar. Eftir að ítrekaðar tilkynningar bárust Barnavernd Reykjavíkur um óviðunandi aðstæður á heimilinu var mál stúlkunnar tekið til skoðunnar. Ábendingar bárust um ofbeldi og alvarlega vanrækslu á börnunum á heimilinu og grunur um að stúlkan hafi verið beitt kynferðisofbeldi. Í málsgögnum kemur jafnframt fram að möguleiki sé á að stúlkan hafi komið hingað á fölsuðum skilríkjum. Þá bárust einnig dularfullir tölvupóstar til Barnaverndar um að vændisstarfsemi færi fram á heimilinu, skjöl fjölskyldunnar væru fölsuð og alvarlegar ásakanir um að stúlkan væri fórnarlamb mansals. Stúlkan hefur verið vistuð á fósturheimili síðan 1. desember, í sex mánuði, að fengnum dómsúrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur. Dóminn staðfesti Hæstiréttur í gær. Tekið er fram í dómsorði að brýnt sé að skoða mál stúlkunnar til hlýtar áður en hún verði afhent forsjár aðila aftur. Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Fleiri fréttir Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sjá meira
Hæstiréttur staðfesti í gær að sex ára stúlka skyldu vistuð utan heimilis síns á meðan alvarlegar ásakanir um vanrækslu eru til rannsóknar. Grunur leikur á að afi hennar hafi flutt hana til Íslands með fölsuðum skilríkjum og til skoðunar eru ásakanir um að stúlkan gæti verið fórnarlamb mansals. Barnavernd Reykjavíkur hefur haft til meðferðar mál er varðar 6 ára gamla frönskumælandi stúlku sem flutt var hingað til lands, seinnihluta árs 2012, af móðurafa sínum. Við komuna hingað vísaði afi stúlkunnar fram gögnum þar sem tekið var fram að hann færi með forsjá hennar þar sem móðir hennar væri látin. Hann hafði þar einnig heimild frá föður um að flytja stúlkuna frá heimalandi sínu, ásamt fleiri fjölskyldumeðlimum, ungri móðursystur, auk annars barnabarns og fyrrum eiginkonu hans. Fjölskyldan flutti inn til ættmenna sem búið hafa á landinu frá árinu 2009 á grundvelli fjölskyldusameiningar. Eftir að ítrekaðar tilkynningar bárust Barnavernd Reykjavíkur um óviðunandi aðstæður á heimilinu var mál stúlkunnar tekið til skoðunnar. Ábendingar bárust um ofbeldi og alvarlega vanrækslu á börnunum á heimilinu og grunur um að stúlkan hafi verið beitt kynferðisofbeldi. Í málsgögnum kemur jafnframt fram að möguleiki sé á að stúlkan hafi komið hingað á fölsuðum skilríkjum. Þá bárust einnig dularfullir tölvupóstar til Barnaverndar um að vændisstarfsemi færi fram á heimilinu, skjöl fjölskyldunnar væru fölsuð og alvarlegar ásakanir um að stúlkan væri fórnarlamb mansals. Stúlkan hefur verið vistuð á fósturheimili síðan 1. desember, í sex mánuði, að fengnum dómsúrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur. Dóminn staðfesti Hæstiréttur í gær. Tekið er fram í dómsorði að brýnt sé að skoða mál stúlkunnar til hlýtar áður en hún verði afhent forsjár aðila aftur.
Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Fleiri fréttir Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sjá meira