Lét mála merki mótherjanna á æfingavöll liðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2014 23:30 Sean Payton, þjálfari New Orleans Saints. Mynd/NordicPhotos/Getty Sean Payton, þjálfari New Orleans Saints í ameríska fótboltanum, er tilbúinn að fara nýjar leiðir til þess að undirbúa lið sitt andlega fyrir leikinn á móti Seattle Seahawks í úrslitakeppni NFL-deildarinnar um næstu helgi. Payton fékk nefnilega starfsmenn æfingasvæðisins hjá New Orleans Saints til að mála merki Seattle Seahawks á æfingavöllinn til að venja leikmenn liðsins við að spila á velli Seahawks. Það er hægt að sjá twitter-færsluna hjá New Orleans Saints hér fyrir neðan. Leikurinn á CenturyLink Field í Seattle fer einmitt fram á heimavelli Seattle Seahawks. Það er þó ekki sjálfur leikvöllurinn sem mun reynast Dýrlingunum erfiðastur heldur frekar frábært varnarlið Seattle Seahawks sem og hinir háværu stuðningsmenn liðsins. Það er jafnan talað um CenturyLink Field sem einn allra háværasta völlinn í Bandaríkjunum. New Orleans Saints vann 26-24 sigur á Philadelphia Eagles í Wild Card-leik um síðustu helgi en Seattle sat þá hjá þar sem að liðið var með bestan árangur allra liða í Þjóðardeildinni. Leikur Seattle Seahawks og New Orleans Saints fer fram á laugardalskvöldið og í boði er úrslitaleikur Þjóðardeildarinnar á móti annaðhvort Carolina Panthers eða San Francisco 49ers.Mynd/NordicPhotos/GettyPayton had the Seahawks logo painted on the Saints practice fields "trying to create the exact environment" #NOvsSEA pic.twitter.com/BPw75vFg3O— New Orleans Saints (@Saints) January 7, 2014 NFL Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Sjá meira
Sean Payton, þjálfari New Orleans Saints í ameríska fótboltanum, er tilbúinn að fara nýjar leiðir til þess að undirbúa lið sitt andlega fyrir leikinn á móti Seattle Seahawks í úrslitakeppni NFL-deildarinnar um næstu helgi. Payton fékk nefnilega starfsmenn æfingasvæðisins hjá New Orleans Saints til að mála merki Seattle Seahawks á æfingavöllinn til að venja leikmenn liðsins við að spila á velli Seahawks. Það er hægt að sjá twitter-færsluna hjá New Orleans Saints hér fyrir neðan. Leikurinn á CenturyLink Field í Seattle fer einmitt fram á heimavelli Seattle Seahawks. Það er þó ekki sjálfur leikvöllurinn sem mun reynast Dýrlingunum erfiðastur heldur frekar frábært varnarlið Seattle Seahawks sem og hinir háværu stuðningsmenn liðsins. Það er jafnan talað um CenturyLink Field sem einn allra háværasta völlinn í Bandaríkjunum. New Orleans Saints vann 26-24 sigur á Philadelphia Eagles í Wild Card-leik um síðustu helgi en Seattle sat þá hjá þar sem að liðið var með bestan árangur allra liða í Þjóðardeildinni. Leikur Seattle Seahawks og New Orleans Saints fer fram á laugardalskvöldið og í boði er úrslitaleikur Þjóðardeildarinnar á móti annaðhvort Carolina Panthers eða San Francisco 49ers.Mynd/NordicPhotos/GettyPayton had the Seahawks logo painted on the Saints practice fields "trying to create the exact environment" #NOvsSEA pic.twitter.com/BPw75vFg3O— New Orleans Saints (@Saints) January 7, 2014
NFL Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Sjá meira