Rassar ársins Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 9. desember 2014 17:00 Stjörnurnar voru duglegar við að sýna afturenda sína á árinu sem er að líða og því fannst Lífinu tilvalið að kíkja á rassa ársins.1. Kim Kardashian á forsíðu Paper Myndin sem rústaði internetinu kemst að sjálfsögðu í fyrsta sæti enda fáir sem kíkja á internetið dags daglega sem hafa ekki séð þessa mynd.2. Nicki Minaj á plötuumslagi Anaconda Nicki gerði allt vitlaust þegar hún sýndi rassinn á plötuumslagi fyrir smáskífuna Anaconda. 3. Forsíða Sports Illustrated Fyrirsæturnar Nina Agdal, Lily Aldridge og Chrissy Teigen otuðu afturendunum að linsunni fyrir forsíðu tímaritsins fræga.4. Fótóbombaði Zoe Saldana Heimurinn hló þegar þessi óþekkti maður fótóbombaði leikkonuna Zoe Saldana og múnaði úti á miðri götu.5. Lét glitta í bossa Söngkonan Rihanna klæddist flegnum kjól í Met-galaveislunni í New York fyrr á árinu og lét glitta í afturendann.6. Vill rass eins og Kim Tatiana Williams eyddi um hundrað þúsund dollurum, um 12,4 milljónum króna, í aðgerðir á afturenda sínum. Ástæðan? Hún vildi að hann líktist afturenda Kim Kardashian. Tatiana leitaði helst til skottulækna og því gæti hún átt við alvarleg heilsufarsvandamál að stríða í framtíðinni.7. Jennifer Lopez og Iggy Azalea í myndbandi við lagið Booty Ekki skrýtið að þetta myndband endi á listanum enda nóg af rössum!8. Myndband við lagið All About That Bass Þó ekkert sé um bera rassa í myndbandinu fjallar lagið mikið um rassa og er boðskapurinn að allir eigi að vera sáttir í eigin skinni.9. Afturendi Juliu Mancuso Skíðakonan Julia Mancuso varð heimsfræg þegar Instagram-mynd af afturenda hennar á Vetrarólympíuleikunum í Sochi gerði allt vitlaust. The views at my job never get old! #behindthescenes #dolomites A photo posted by Julia Mancuso (@juliamancuso) on Jan 1, 2014 at 4:14am PST Fréttir ársins 2014 Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
Stjörnurnar voru duglegar við að sýna afturenda sína á árinu sem er að líða og því fannst Lífinu tilvalið að kíkja á rassa ársins.1. Kim Kardashian á forsíðu Paper Myndin sem rústaði internetinu kemst að sjálfsögðu í fyrsta sæti enda fáir sem kíkja á internetið dags daglega sem hafa ekki séð þessa mynd.2. Nicki Minaj á plötuumslagi Anaconda Nicki gerði allt vitlaust þegar hún sýndi rassinn á plötuumslagi fyrir smáskífuna Anaconda. 3. Forsíða Sports Illustrated Fyrirsæturnar Nina Agdal, Lily Aldridge og Chrissy Teigen otuðu afturendunum að linsunni fyrir forsíðu tímaritsins fræga.4. Fótóbombaði Zoe Saldana Heimurinn hló þegar þessi óþekkti maður fótóbombaði leikkonuna Zoe Saldana og múnaði úti á miðri götu.5. Lét glitta í bossa Söngkonan Rihanna klæddist flegnum kjól í Met-galaveislunni í New York fyrr á árinu og lét glitta í afturendann.6. Vill rass eins og Kim Tatiana Williams eyddi um hundrað þúsund dollurum, um 12,4 milljónum króna, í aðgerðir á afturenda sínum. Ástæðan? Hún vildi að hann líktist afturenda Kim Kardashian. Tatiana leitaði helst til skottulækna og því gæti hún átt við alvarleg heilsufarsvandamál að stríða í framtíðinni.7. Jennifer Lopez og Iggy Azalea í myndbandi við lagið Booty Ekki skrýtið að þetta myndband endi á listanum enda nóg af rössum!8. Myndband við lagið All About That Bass Þó ekkert sé um bera rassa í myndbandinu fjallar lagið mikið um rassa og er boðskapurinn að allir eigi að vera sáttir í eigin skinni.9. Afturendi Juliu Mancuso Skíðakonan Julia Mancuso varð heimsfræg þegar Instagram-mynd af afturenda hennar á Vetrarólympíuleikunum í Sochi gerði allt vitlaust. The views at my job never get old! #behindthescenes #dolomites A photo posted by Julia Mancuso (@juliamancuso) on Jan 1, 2014 at 4:14am PST
Fréttir ársins 2014 Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira