Saga Kakala á HönnunarMars Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar 20. mars 2014 12:00 Ingibjörg Gréta Gísladóttir og Helga Björnsson standa á bak við Saga Kakala. mynd/gva Fyrsta varan okkar eru silkislæður sem við sýnum á samsýningu FKA, Félags kvenna í atvinnulífinu. Í framhaldinu munum við senda frá okkur trefla, peysur og fleira, allt úr hágæðaefnum eins og silki og kasmír. Við höfum mikinn metnað fyrir þessu nýja merki,“ útskýrir Ingibjörg Gréta Gísladóttir, viðskipta- og nýsköpunarfræðingur, en hún hefur sett á fót glænýtt tískumerki, Saga Kakala, ásamt Helgu Björnsson fatahönnuði.Saga Kakala verður kynnt í Norræna húsinu á HönnunarMars. Fyrirsæta: Bríet Ólína Kristinsdóttir. mynd/ Antonio RabascaSlæðurnar eru hönnun Helgu en hún starfaði um árabil sem aðalhönnuður Louis Féraud í París. Innblásturinn að munstrunum í slæðunum sótti Helga til suðuramerískra kachina-brúða. Ingibjörg segir þær hafa fengið góð viðbrögð við fyrstu vörunum og saman séu þær gott teymi.„Ég sé um viðskiptahliðina og Helga hannar en ég hef unnið við markaðssetningu fyrir fatahönnuði í nokkur ár. Saga Kakala er fyrsta tískumerkið sem ég tek þátt í að skapa. Við höfum fengið frábær viðbrögð og erum spenntar fyrir framhaldinu.“Ingibjörg og Helga sýna slæðurnar í Norræna húsinu á samsýningunni Fjölbreyta, á HönnunarMars. Fjölbreyta verður opnuð miðvikudaginn 26. mars í milli kl. 16 og 19. Alls taka tuttugu og þrjár konur þátt í Fjölbreytu og sýna meðal annars fatnað, vistvænan arkitektúr, skartgripi, umbúðahönnun, leikefni og fleira.Þá verður Saga Kakala einnig til sýnis í hönnunarversluninni Insúla á Skólavörðustíg og þar verður slegið upp fögnuði í tilefni sýningarinnar föstudaginn 28. mars. HönnunarMars Mest lesið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Hvar eru þau nú? Lífið Julian McMahon látinn Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Fleiri fréttir „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Sjá meira
Fyrsta varan okkar eru silkislæður sem við sýnum á samsýningu FKA, Félags kvenna í atvinnulífinu. Í framhaldinu munum við senda frá okkur trefla, peysur og fleira, allt úr hágæðaefnum eins og silki og kasmír. Við höfum mikinn metnað fyrir þessu nýja merki,“ útskýrir Ingibjörg Gréta Gísladóttir, viðskipta- og nýsköpunarfræðingur, en hún hefur sett á fót glænýtt tískumerki, Saga Kakala, ásamt Helgu Björnsson fatahönnuði.Saga Kakala verður kynnt í Norræna húsinu á HönnunarMars. Fyrirsæta: Bríet Ólína Kristinsdóttir. mynd/ Antonio RabascaSlæðurnar eru hönnun Helgu en hún starfaði um árabil sem aðalhönnuður Louis Féraud í París. Innblásturinn að munstrunum í slæðunum sótti Helga til suðuramerískra kachina-brúða. Ingibjörg segir þær hafa fengið góð viðbrögð við fyrstu vörunum og saman séu þær gott teymi.„Ég sé um viðskiptahliðina og Helga hannar en ég hef unnið við markaðssetningu fyrir fatahönnuði í nokkur ár. Saga Kakala er fyrsta tískumerkið sem ég tek þátt í að skapa. Við höfum fengið frábær viðbrögð og erum spenntar fyrir framhaldinu.“Ingibjörg og Helga sýna slæðurnar í Norræna húsinu á samsýningunni Fjölbreyta, á HönnunarMars. Fjölbreyta verður opnuð miðvikudaginn 26. mars í milli kl. 16 og 19. Alls taka tuttugu og þrjár konur þátt í Fjölbreytu og sýna meðal annars fatnað, vistvænan arkitektúr, skartgripi, umbúðahönnun, leikefni og fleira.Þá verður Saga Kakala einnig til sýnis í hönnunarversluninni Insúla á Skólavörðustíg og þar verður slegið upp fögnuði í tilefni sýningarinnar föstudaginn 28. mars.
HönnunarMars Mest lesið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Hvar eru þau nú? Lífið Julian McMahon látinn Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Fleiri fréttir „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög