Stofnfiskur seldur til bresks líftæknifélags Svavar Hávarðsson skrifar 25. nóvember 2014 00:01 Heimsmarkaður fyrir laxahrogn er metinn á 30 milljarða króna á ári. Mynd/Stofnfiskur Fyrirtækið Stofnfiskur, sem er stærsti framleiðandi laxahrogna hér á landi, hefur verið selt breska líftæknifyrirtækinu Benchmark Holdings plc. Með kaupunum verða erfða- og stofnfiskrannsóknir á laxi hérlendis efldar, og hrognaframleiðsla aukin mikið. Jónas Jónasson, framkvæmdastjóri Stofnfisks, segir að sala félagsins á þessum tímapunkti skýrist af þörfinni til að styrkja reksturinn til framtíðar og auka umsvif. „Áherslurnar breytast ekki, en þetta félag hefur víðtæka þekkingu á fiskeldi og vill bæta erfðarannsóknum við sín umsvif. Þeir eru mjög áhugasamir um rannsóknir og þróun og sá hluti fyrirtækisins verður efldur mikið,“ segir Jónas. Jónas segir að framleiðslugeta Stofnfisks sé mun meiri en framleiðsla dagsins í dag. Nú eru framleidd 60 til 70 milljón hrogn á ári og velta Stofnfisks er um 1,5 milljarðar á þessu ári, en Jónas segir markmiðið að tvöfalda umsvif fyrirtækisins á næstu þremur árum. Jónas vonar að þetta þýði fleiri störf en þegar starfa 43 hjá félaginu. Langstærsti hluthafi Stofnfisks var HB Grandi, með tæp 65% hlutafjár og nemur söluverð hlutarins tæpum tveimur milljörðum íslenskra króna. Söluverð hlutanna getur þó hækkað nái Stofnfiskur hf. sölumarkmiðum sínum innan þriggja ára en hæst getur söluverð hlutanna numið rúmum þremur milljörðum. Að auki verður rekstrarlán HB Granda til Stofnfisks, sem nam um 1,4 milljörðum króna í árslok 2013, greitt upp af hálfu Stofnfisks hf. í kjölfar sölunnar. Stofnfiskur hefur vaxið hratt og engin launung á því að áhugi á félaginu var orðinn mikill erlendis, það endurspeglast í því að kaupverðið er mun hærra en HB Grandi hafði gert ráð fyrir í sínum bókum árið 2013. Benchmark Holdings kaupir tæp 82% hlutabréfa í Stofnfiski, en gekk á sama tíma frá kaupum á öllu hlutafé norska fyrirtækisins SalmoBreed AS. Ætlunin er að slá starfsemi fyrirtækjanna saman. „Þeir keyptu þetta fyrirtæki á sama tíma í viðleitni sinni til að gera þetta að mjög öflugu alþjóðlegu fyrirtæki,“ segir Jónas sem veit ekki hvort nafnið, Stofnfiskur, fær að halda sér. Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent „Við erum bara happí og heimilislaus“ Innlent Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli Innlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent Oscar einn af fimmtíu sem fær íslenskan ríkisborgararétt Innlent Fleiri fréttir Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fær íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Sjá meira
Fyrirtækið Stofnfiskur, sem er stærsti framleiðandi laxahrogna hér á landi, hefur verið selt breska líftæknifyrirtækinu Benchmark Holdings plc. Með kaupunum verða erfða- og stofnfiskrannsóknir á laxi hérlendis efldar, og hrognaframleiðsla aukin mikið. Jónas Jónasson, framkvæmdastjóri Stofnfisks, segir að sala félagsins á þessum tímapunkti skýrist af þörfinni til að styrkja reksturinn til framtíðar og auka umsvif. „Áherslurnar breytast ekki, en þetta félag hefur víðtæka þekkingu á fiskeldi og vill bæta erfðarannsóknum við sín umsvif. Þeir eru mjög áhugasamir um rannsóknir og þróun og sá hluti fyrirtækisins verður efldur mikið,“ segir Jónas. Jónas segir að framleiðslugeta Stofnfisks sé mun meiri en framleiðsla dagsins í dag. Nú eru framleidd 60 til 70 milljón hrogn á ári og velta Stofnfisks er um 1,5 milljarðar á þessu ári, en Jónas segir markmiðið að tvöfalda umsvif fyrirtækisins á næstu þremur árum. Jónas vonar að þetta þýði fleiri störf en þegar starfa 43 hjá félaginu. Langstærsti hluthafi Stofnfisks var HB Grandi, með tæp 65% hlutafjár og nemur söluverð hlutarins tæpum tveimur milljörðum íslenskra króna. Söluverð hlutanna getur þó hækkað nái Stofnfiskur hf. sölumarkmiðum sínum innan þriggja ára en hæst getur söluverð hlutanna numið rúmum þremur milljörðum. Að auki verður rekstrarlán HB Granda til Stofnfisks, sem nam um 1,4 milljörðum króna í árslok 2013, greitt upp af hálfu Stofnfisks hf. í kjölfar sölunnar. Stofnfiskur hefur vaxið hratt og engin launung á því að áhugi á félaginu var orðinn mikill erlendis, það endurspeglast í því að kaupverðið er mun hærra en HB Grandi hafði gert ráð fyrir í sínum bókum árið 2013. Benchmark Holdings kaupir tæp 82% hlutabréfa í Stofnfiski, en gekk á sama tíma frá kaupum á öllu hlutafé norska fyrirtækisins SalmoBreed AS. Ætlunin er að slá starfsemi fyrirtækjanna saman. „Þeir keyptu þetta fyrirtæki á sama tíma í viðleitni sinni til að gera þetta að mjög öflugu alþjóðlegu fyrirtæki,“ segir Jónas sem veit ekki hvort nafnið, Stofnfiskur, fær að halda sér.
Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent „Við erum bara happí og heimilislaus“ Innlent Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli Innlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent Oscar einn af fimmtíu sem fær íslenskan ríkisborgararétt Innlent Fleiri fréttir Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fær íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Sjá meira