Tísti beint frá fæðingu sonarins Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 28. október 2014 13:30 Tónlistarmaðurinn Robbie Williams eignaðist son með eiginkonu sinni Ayda Field í gær. Það ætti ekki að hafa farið framhjá mörgum þar sem Robbie tísti í beinni frá fæðingardeildinni. Útsendingin byrjaði með mynd af hælum Ayda sem voru ansi skrautlegir.When Ayda goes into labour she comes correct ; ) RW x pic.twitter.com/BjikS91e3s — Robbie Williams (@robbiewilliams) October 27, 2014Svo kom myndband af Ayda að dansa."Nurse, she’s out of her bed again" https://t.co/T3wtRW0cLy — Robbie Williams (@robbiewilliams) October 27, 2014Síðan var komið að Robbie að hjálpa eiginkonu sinni. Hann ákvað að dansa og syngja við lag sitt Candy.Me helping https://t.co/kZLQi7D9DT — Robbie Williams (@robbiewilliams) October 27, 2014Svo hjálpaði hann meira með samúðarverkjum."You'll never walk alone" https://t.co/WKt4XDJ5E6 — Robbie Williams (@robbiewilliams) October 27, 2014Þá tók við annað myndband þar sem Robbie sýndi hvernig lífið væri á fæðingardeildinni. "Holding in there" https://t.co/M6PiVrThGY — Robbie Williams (@robbiewilliams) October 27, 2014Svo voru belgir Ayda sprengdir.A river runs through it .... https://t.co/0pCAgYs726 — Robbie Williams (@robbiewilliams) October 27, 2014Svo gerði Robbie grín að nærfötunum sem hann var í.Vanity or comfort? https://t.co/h56d2BDBxx — Robbie Williams (@robbiewilliams) October 27, 2014Hann birti líka myndir og fullvissaði aðdáendur sína að allt væri í góðu."It's ok, I've totally got this" pic.twitter.com/0BDWxLQQFJ — Robbie Williams (@robbiewilliams) October 27, 2014Like i say..totally got this. RW x pic.twitter.com/64lO9rEKoB — Robbie Williams (@robbiewilliams) October 27, 2014Robbie söng líka Let It Go úr teiknimyndinni Frozen."Frozen" RW x https://t.co/dmGhbqElHE — Robbie Williams (@robbiewilliams) October 27, 2014Og fjórtán klukkustundum eftir að fyrsta tístið var birt var sonurinn kominn í heiminn."No Moms Were Harmed" Thank you for sharing the journey with us, we have been blessed with a beautiful baby boy. RW x https://t.co/dgS5SiykQC — Robbie Williams (@robbiewilliams) October 28, 2014Ekki var öllum skemmt yfir þessu uppátæki Robbies og kallaði söngvarinn Liam Gallagher hann feitan fávita. Það er svo sem ekki skrýtið þar sem andað hefur köldu á milli þeirra tveggja um árabil.I wonder what was more painful for #RobbieWilliams' wife? Giving birth, or watching that fat prick acting like an absolute thundercunt? LG x — Liam Gallagher (@IiamgaIlagher) October 28, 2014 Mest lesið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Robbie Williams eignaðist son með eiginkonu sinni Ayda Field í gær. Það ætti ekki að hafa farið framhjá mörgum þar sem Robbie tísti í beinni frá fæðingardeildinni. Útsendingin byrjaði með mynd af hælum Ayda sem voru ansi skrautlegir.When Ayda goes into labour she comes correct ; ) RW x pic.twitter.com/BjikS91e3s — Robbie Williams (@robbiewilliams) October 27, 2014Svo kom myndband af Ayda að dansa."Nurse, she’s out of her bed again" https://t.co/T3wtRW0cLy — Robbie Williams (@robbiewilliams) October 27, 2014Síðan var komið að Robbie að hjálpa eiginkonu sinni. Hann ákvað að dansa og syngja við lag sitt Candy.Me helping https://t.co/kZLQi7D9DT — Robbie Williams (@robbiewilliams) October 27, 2014Svo hjálpaði hann meira með samúðarverkjum."You'll never walk alone" https://t.co/WKt4XDJ5E6 — Robbie Williams (@robbiewilliams) October 27, 2014Þá tók við annað myndband þar sem Robbie sýndi hvernig lífið væri á fæðingardeildinni. "Holding in there" https://t.co/M6PiVrThGY — Robbie Williams (@robbiewilliams) October 27, 2014Svo voru belgir Ayda sprengdir.A river runs through it .... https://t.co/0pCAgYs726 — Robbie Williams (@robbiewilliams) October 27, 2014Svo gerði Robbie grín að nærfötunum sem hann var í.Vanity or comfort? https://t.co/h56d2BDBxx — Robbie Williams (@robbiewilliams) October 27, 2014Hann birti líka myndir og fullvissaði aðdáendur sína að allt væri í góðu."It's ok, I've totally got this" pic.twitter.com/0BDWxLQQFJ — Robbie Williams (@robbiewilliams) October 27, 2014Like i say..totally got this. RW x pic.twitter.com/64lO9rEKoB — Robbie Williams (@robbiewilliams) October 27, 2014Robbie söng líka Let It Go úr teiknimyndinni Frozen."Frozen" RW x https://t.co/dmGhbqElHE — Robbie Williams (@robbiewilliams) October 27, 2014Og fjórtán klukkustundum eftir að fyrsta tístið var birt var sonurinn kominn í heiminn."No Moms Were Harmed" Thank you for sharing the journey with us, we have been blessed with a beautiful baby boy. RW x https://t.co/dgS5SiykQC — Robbie Williams (@robbiewilliams) October 28, 2014Ekki var öllum skemmt yfir þessu uppátæki Robbies og kallaði söngvarinn Liam Gallagher hann feitan fávita. Það er svo sem ekki skrýtið þar sem andað hefur köldu á milli þeirra tveggja um árabil.I wonder what was more painful for #RobbieWilliams' wife? Giving birth, or watching that fat prick acting like an absolute thundercunt? LG x — Liam Gallagher (@IiamgaIlagher) October 28, 2014
Mest lesið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Sjá meira