Mama June svarar fyrir sig Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 30. október 2014 21:00 Mama June. vísir/getty Raunveruleikastjarnan Mama June, sem heitir réttu nafni Shannon, veitti viðtal við sjónvarpsstöðina E! í gær. Shannon hefur verið mikið í umræðunni eftir að upp komst að hún ætti í ástarsambandi við dæmda barnaníðinginn Mark McDaniel. Í kjölfarið var raunveruleikaþátturinn Here Comes Honey Boo Boo tekinn af dagskrá á sjónvarpsstöðinni TLC en Shannon og fjölskylda hennar eru stjörnur þáttarins. Shannon á dæturnar Alana „Honey Boo Boo“ Thompsons, Önnu Cardwell, Lauryn „Pumpkin“ Shannon og Jessicu „Chubbs“ Shannon. Hún er ekki sár yfir því að þátturinn var tekinn af dagskrá. „Ég get ekki sagt neitt slæmt um þáttinn. Ég get ekki sagt neitt slæmt um TLC.“ Þá spurði blaðamaður hvort hún væri í sambandi við elstu dóttur sína Önnu Cardwell en Anna heldur því fram að kærasti móður sinnar hafi misnotað sig þegar hún var átta ára. „Ég tala við hana - ég tala við öll börnin mín. Við höfum það öll gott. Við eyðum tíma saman sem fjölskylda og tökum á þessu máli í friði. Það sem er í forgangi hjá mér er að vernda börnin mín.“ Tengdar fréttir Mama June deitaði annan barnaníðing Eignaðist með honum dóttur sem er sautján ára í dag. 29. október 2014 19:30 Honey Boo Boo tekin af dagskrá Mama June sögð vera í sambandi með kynferðisafbrotamanni. 24. október 2014 21:00 Myndir af Mama June með kynferðisafbrotamanninum Segist hafa hætt með honum fyrir tíu árum síðan. 27. október 2014 15:00 Börnin ekki tekin af Mama June Brýtur ekki lögin með því að vera í ástarsambandi með barnaníðingi. 28. október 2014 18:00 Mest lesið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira
Raunveruleikastjarnan Mama June, sem heitir réttu nafni Shannon, veitti viðtal við sjónvarpsstöðina E! í gær. Shannon hefur verið mikið í umræðunni eftir að upp komst að hún ætti í ástarsambandi við dæmda barnaníðinginn Mark McDaniel. Í kjölfarið var raunveruleikaþátturinn Here Comes Honey Boo Boo tekinn af dagskrá á sjónvarpsstöðinni TLC en Shannon og fjölskylda hennar eru stjörnur þáttarins. Shannon á dæturnar Alana „Honey Boo Boo“ Thompsons, Önnu Cardwell, Lauryn „Pumpkin“ Shannon og Jessicu „Chubbs“ Shannon. Hún er ekki sár yfir því að þátturinn var tekinn af dagskrá. „Ég get ekki sagt neitt slæmt um þáttinn. Ég get ekki sagt neitt slæmt um TLC.“ Þá spurði blaðamaður hvort hún væri í sambandi við elstu dóttur sína Önnu Cardwell en Anna heldur því fram að kærasti móður sinnar hafi misnotað sig þegar hún var átta ára. „Ég tala við hana - ég tala við öll börnin mín. Við höfum það öll gott. Við eyðum tíma saman sem fjölskylda og tökum á þessu máli í friði. Það sem er í forgangi hjá mér er að vernda börnin mín.“
Tengdar fréttir Mama June deitaði annan barnaníðing Eignaðist með honum dóttur sem er sautján ára í dag. 29. október 2014 19:30 Honey Boo Boo tekin af dagskrá Mama June sögð vera í sambandi með kynferðisafbrotamanni. 24. október 2014 21:00 Myndir af Mama June með kynferðisafbrotamanninum Segist hafa hætt með honum fyrir tíu árum síðan. 27. október 2014 15:00 Börnin ekki tekin af Mama June Brýtur ekki lögin með því að vera í ástarsambandi með barnaníðingi. 28. október 2014 18:00 Mest lesið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira
Mama June deitaði annan barnaníðing Eignaðist með honum dóttur sem er sautján ára í dag. 29. október 2014 19:30
Honey Boo Boo tekin af dagskrá Mama June sögð vera í sambandi með kynferðisafbrotamanni. 24. október 2014 21:00
Myndir af Mama June með kynferðisafbrotamanninum Segist hafa hætt með honum fyrir tíu árum síðan. 27. október 2014 15:00
Börnin ekki tekin af Mama June Brýtur ekki lögin með því að vera í ástarsambandi með barnaníðingi. 28. október 2014 18:00