Innkalla valhnetur vegna myglu Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 24. október 2013 16:34 "Þar sem það eru að koma jól er ágætt að minna fólk á að borða ekki myglaðar hnetur, það geti verið varasamt“ segir matvælafræðingur hjá Matvælastofnun. mynd/365 Yggdrasill hefur ákveðið að innkalla eina lotu af valhnetum eftir ábendingu frá neytenda um myglu. „Með einni lotu er átt við allar þær hentur voru sem eru framleiddar sama dag, í þessu tilviki á þetta við um allar valhnetur sem eru merktar best fyrir 15. júlí 2014,“ segir Herdís M. Guðjónsdóttir, matavælafræðingur hjá inn- og útflutningsskrifstofu Matvælastofnunar. Hún segir að almennt er varasamt að borða myglaðar hnetur vegna sveppaeiturs eða aflatoxíns. Herdís segir þó að það sé ekki sama hætta á myglu í valhnetum og eins í mörgum öðrum tegundum hneta eins og til dæmis jarðahnetum, heslihnetum, pistasíum og einnig möndlum og fíkjum. „Við erum með innflutningshömlur á þessum tegundum og fleirum. Það er háð því frá hvaða landi hneturnar koma frá hvaða hömlur eru settar á. Til dæmis þegar um ræðir möndlur frá Bandaríkjunum og pistasíur frá Tyrklandi, þá þarf að fylgja rannsóknarvottorð með þeim um að aflatoxín sé undir lágmarki í hnetunum,“ segir Herdís. „Þar sem það eru að koma jól er ágætt að minna fólk á að borða ekki myglaðar hnetur, það geti verið varasamt“ segir hún. Herdís segir að það finnist yfirleitt á bragðinu þegar hnetur eru myglaðar. „Þegar fólk finnur myglubragð af hnetum ætti það að fleygja þeim tafarlaust.“ Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Sjá meira
Yggdrasill hefur ákveðið að innkalla eina lotu af valhnetum eftir ábendingu frá neytenda um myglu. „Með einni lotu er átt við allar þær hentur voru sem eru framleiddar sama dag, í þessu tilviki á þetta við um allar valhnetur sem eru merktar best fyrir 15. júlí 2014,“ segir Herdís M. Guðjónsdóttir, matavælafræðingur hjá inn- og útflutningsskrifstofu Matvælastofnunar. Hún segir að almennt er varasamt að borða myglaðar hnetur vegna sveppaeiturs eða aflatoxíns. Herdís segir þó að það sé ekki sama hætta á myglu í valhnetum og eins í mörgum öðrum tegundum hneta eins og til dæmis jarðahnetum, heslihnetum, pistasíum og einnig möndlum og fíkjum. „Við erum með innflutningshömlur á þessum tegundum og fleirum. Það er háð því frá hvaða landi hneturnar koma frá hvaða hömlur eru settar á. Til dæmis þegar um ræðir möndlur frá Bandaríkjunum og pistasíur frá Tyrklandi, þá þarf að fylgja rannsóknarvottorð með þeim um að aflatoxín sé undir lágmarki í hnetunum,“ segir Herdís. „Þar sem það eru að koma jól er ágætt að minna fólk á að borða ekki myglaðar hnetur, það geti verið varasamt“ segir hún. Herdís segir að það finnist yfirleitt á bragðinu þegar hnetur eru myglaðar. „Þegar fólk finnur myglubragð af hnetum ætti það að fleygja þeim tafarlaust.“
Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Sjá meira