Myndi flokka jólajógúrt sem sælgæti Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 12. nóvember 2013 20:10 Sykraðar mjólkurvörur, skyr og jógúrt voru til umræðu á Alþingi í dag. Jólajógúrtið er nú komið í búðir, en næringarfræðingur myndi óhikað flokka það sem sælgæti. „Í þessum jógúrtum er sykurmagnið mjög mikið, eða um einn fimmti af orkugildi fæðunnar. Ég myndi segja að þetta væri falinn sykur, því þegar þú lest á næringargildið kemur hvergi fram að það sé sykur í vörunni. Ég myndi ráðleggja fólki að lesa innihaldslýsingar vel. Ef að sykur er ofarlega í þeim þá er það merki um að það sé mikið magn sykurs í vörunni,“ segir Aníta Gústavsdóttir, næringarfræðingur. Umræður um sykurmagn í mjólkurvörum hafa reglulega skotið upp kollinum síðustu misseri, en málið var tekið fyrir á Alþingi í dag. Elín Hirst, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, lýsti áhyggjum af því magni sykurs sem settur væri í ýmsar mjólkurvörur. Margar þessar vörur eru í ákaflega flottum og sölulegum umbúðum og telur Elín að þannig sé verið að leiða neytendur á villigötur. „Í öllum vörum er mjólkursykur. Í þessum vörum sem verið er að vísa til er um helmingurinn af kolvetnunum mjólkursykur. Síðan er sett til viðbótar til þess að slá á sýrukeiminn sem óhjákvæmilega kemur við vinnsluna. Allir geta hins vegar fundið sykurlaust skyr, hreint skyr og hreina jógúrt úr okkar framleiðslu,“ segir Einar Sigurðsson, forstjóri MS. Hann segir jólajógúrtið ekki vera hugsað sem morgunmat, heldur sé það rótgróin jólahefð fyrir þá sem vilja gera vel við sig. Mest lesið Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Sjá meira
Sykraðar mjólkurvörur, skyr og jógúrt voru til umræðu á Alþingi í dag. Jólajógúrtið er nú komið í búðir, en næringarfræðingur myndi óhikað flokka það sem sælgæti. „Í þessum jógúrtum er sykurmagnið mjög mikið, eða um einn fimmti af orkugildi fæðunnar. Ég myndi segja að þetta væri falinn sykur, því þegar þú lest á næringargildið kemur hvergi fram að það sé sykur í vörunni. Ég myndi ráðleggja fólki að lesa innihaldslýsingar vel. Ef að sykur er ofarlega í þeim þá er það merki um að það sé mikið magn sykurs í vörunni,“ segir Aníta Gústavsdóttir, næringarfræðingur. Umræður um sykurmagn í mjólkurvörum hafa reglulega skotið upp kollinum síðustu misseri, en málið var tekið fyrir á Alþingi í dag. Elín Hirst, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, lýsti áhyggjum af því magni sykurs sem settur væri í ýmsar mjólkurvörur. Margar þessar vörur eru í ákaflega flottum og sölulegum umbúðum og telur Elín að þannig sé verið að leiða neytendur á villigötur. „Í öllum vörum er mjólkursykur. Í þessum vörum sem verið er að vísa til er um helmingurinn af kolvetnunum mjólkursykur. Síðan er sett til viðbótar til þess að slá á sýrukeiminn sem óhjákvæmilega kemur við vinnsluna. Allir geta hins vegar fundið sykurlaust skyr, hreint skyr og hreina jógúrt úr okkar framleiðslu,“ segir Einar Sigurðsson, forstjóri MS. Hann segir jólajógúrtið ekki vera hugsað sem morgunmat, heldur sé það rótgróin jólahefð fyrir þá sem vilja gera vel við sig.
Mest lesið Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Sjá meira