Mér líður ekki illa með að vera fyrirsæta í yfirstærð Ellý Ármanns skrifar 12. ágúst 2013 15:45 „Ég er plús-size fyrirsæta eða fyrirsæta í yfirstærð. Ef þú ert körví eða í stærri fatastærð en númer 10 þá ertu kölluð plús size-fyrirsæta," útskýrir María Jimenez Pacifico, 23 ára, sem leggur stund á leiklistarnám í Kvikmyndaskóla Íslands samhliða fyrirsætustörfum.María er stórglæsileg kona.Nóg að gera hjá Maríu „Það er búið að vera mikið að gera hjá mér á Íslandi síðastliðið ár eftir að ég sat fyrir í Nude magasín, hjá Sigrúnu Lilju og Karli Berndsen. Núna er ég til dæmis að fara að sitja fyrir hjá bresku fyrirtæki, Lunasurf wetsuits," segir María.„Það er brjálað að gera hjá mér. Ég er akkúrat núna í Kvikmyndaskóla Íslands að læra leiklist en það er eins og hálfs árs langt nám.“Skráði sig hjá EskimoAf hverju byrjaðir þú að sitja fyrir? „Ég byrjaði að vinna sem fyrirsæta þegar ég var yngri. Fólk hvatti mig til að fara í bransann. Ég var til dæmis beðin um að keppa í ungfrú Kólumbíu en ég var alltof og ung þá, aðeins 17 ára. Þá var ég ekki tilbúin. En svo skráði ég mig hjá Eskimo models í fyrra og eftir það var haft samband og ég beðin að taka þátt í ýmsum verkefnum."María flutti til Íslands fyrir átta árum og er með íslenskan ríkisborgararétt en stjúpfaðir hennar er íslenskur.Fegurðin kemur í öllum stærðum „Mér líður bara mjög vel með að vera í yfirstærð því fegurðin kemur í öllum stærðum. Eins og sagt er á ensku „Beauty comes in all sizes". Mér líður ekki illa með að vera fyrirsæta í yfirstærð. Svo eru svo margar ungar stelpur sem eru ekki ánægðar með sjálfa sig út af nokkrum kílóum. Ég vil segja við þær: Elskið ykkur eins og þið eruð – love your own skin. Ef guð gefur þér þennan líkama skaltu elska hann nákvæmlega eins og hann er,“ segir María.Ljósmynd: Bragi KortHér er lögð lokahöndin á förðun Maríu fyrir myndatöku.María vakti athygli okkar þegar hún birtist á síðu ítalska VOGUE - sjá hér. Ekki láta útlitið stoppa þig Eitthvað að lokum?„Ekki láta neitt stoppa þig út af útlitinu eða af því að þér finnst þú vera of þung eða af því að þú ert með mjúkan líkama. Eltu drauma þína. Ef þú hefur ástríðu fyrir einhverju áttu að vinna í því að láta drauma þína rætast hvort sem það er fyrirsætubransinn eða eitthvað annað í lífinu."Ljósmynd: Kári SverrissonHeimasíða Maríu - sjá hér. Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Gert til að efla hvatberana og frumurnar Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
„Ég er plús-size fyrirsæta eða fyrirsæta í yfirstærð. Ef þú ert körví eða í stærri fatastærð en númer 10 þá ertu kölluð plús size-fyrirsæta," útskýrir María Jimenez Pacifico, 23 ára, sem leggur stund á leiklistarnám í Kvikmyndaskóla Íslands samhliða fyrirsætustörfum.María er stórglæsileg kona.Nóg að gera hjá Maríu „Það er búið að vera mikið að gera hjá mér á Íslandi síðastliðið ár eftir að ég sat fyrir í Nude magasín, hjá Sigrúnu Lilju og Karli Berndsen. Núna er ég til dæmis að fara að sitja fyrir hjá bresku fyrirtæki, Lunasurf wetsuits," segir María.„Það er brjálað að gera hjá mér. Ég er akkúrat núna í Kvikmyndaskóla Íslands að læra leiklist en það er eins og hálfs árs langt nám.“Skráði sig hjá EskimoAf hverju byrjaðir þú að sitja fyrir? „Ég byrjaði að vinna sem fyrirsæta þegar ég var yngri. Fólk hvatti mig til að fara í bransann. Ég var til dæmis beðin um að keppa í ungfrú Kólumbíu en ég var alltof og ung þá, aðeins 17 ára. Þá var ég ekki tilbúin. En svo skráði ég mig hjá Eskimo models í fyrra og eftir það var haft samband og ég beðin að taka þátt í ýmsum verkefnum."María flutti til Íslands fyrir átta árum og er með íslenskan ríkisborgararétt en stjúpfaðir hennar er íslenskur.Fegurðin kemur í öllum stærðum „Mér líður bara mjög vel með að vera í yfirstærð því fegurðin kemur í öllum stærðum. Eins og sagt er á ensku „Beauty comes in all sizes". Mér líður ekki illa með að vera fyrirsæta í yfirstærð. Svo eru svo margar ungar stelpur sem eru ekki ánægðar með sjálfa sig út af nokkrum kílóum. Ég vil segja við þær: Elskið ykkur eins og þið eruð – love your own skin. Ef guð gefur þér þennan líkama skaltu elska hann nákvæmlega eins og hann er,“ segir María.Ljósmynd: Bragi KortHér er lögð lokahöndin á förðun Maríu fyrir myndatöku.María vakti athygli okkar þegar hún birtist á síðu ítalska VOGUE - sjá hér. Ekki láta útlitið stoppa þig Eitthvað að lokum?„Ekki láta neitt stoppa þig út af útlitinu eða af því að þér finnst þú vera of þung eða af því að þú ert með mjúkan líkama. Eltu drauma þína. Ef þú hefur ástríðu fyrir einhverju áttu að vinna í því að láta drauma þína rætast hvort sem það er fyrirsætubransinn eða eitthvað annað í lífinu."Ljósmynd: Kári SverrissonHeimasíða Maríu - sjá hér.
Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Gert til að efla hvatberana og frumurnar Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“