Tilnefningar til Fjöruverðlauna tilkynntar 12. desember 2013 12:00 Vigdís Grímsdóttir og Þórunn Erlu og Valdimarsdóttir eru tilnefndar. Fréttabalðið/Pjetur og GVA Dómnefndir Fjöruverðlaunanna kynntu niðurstöður sínar í Borgarbókasafninu í gær. Fjöruverðlaunin eru bókmenntaverðlaun kvenna og eiga uppruna sinn í bókmenntahátíð sem haldin var í fyrsta sinn vorið 2007 að frumkvæði hóps kvenna innan Rithöfundasambands Íslands. Verðlaunin hafa verið veitt árlega síðan. Verðlaunin eru veitt í þremur flokkum: Fagurbókmenntir, fræðibækur og barna- og unglingabækur. Frá árinu 2011 hafa verið tilnefndar þrjár bækur í hverjum flokki áður en verðlaunin eru veitt.Eftirfarandi höfundar og bækur hlutu tilnefningu að þessu sinni:Barna - og unglingabækur:Sif Sigmarsdóttir: Freyju saga – Múrinn. Útg. Mál og menningSigrún Eldjárn: Strokubörnin á Skuggaskeri. Útg. Mál og menningLani Yamamoto: Stína stórasæng. Útg. CrymogeaFagurbókmenntirHeiðrún Ólafsdóttir: Af hjaranum. Útg. Ungmennafélagið HeiðrúnVigdís Grímsdóttir: Dísusaga – Konan með gulu töskuna. Útg. JPVÞórunn Erlu- og Valdimarsdóttir: Stúlka með maga – skáldættarsaga. Útg. JPVFræðibækur og rit almenns eðlisGuðný Hallgrímsdóttir: Sagan af Guðrúnu Ketilsdóttur. Einsögurannsókn á ævi 18. aldar vinnukonu. Útg. HáskólaútgáfanGréta Sörensen: Prjónabiblían. Útg. Vaka HelgafellJarþrúður Þórhallsdóttir: Önnur skynjun – ólík veröld. Lífsreynsla fólks á einhverfurófi. Útg. Háskólaútgáfan. Menning Mest lesið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Dómnefndir Fjöruverðlaunanna kynntu niðurstöður sínar í Borgarbókasafninu í gær. Fjöruverðlaunin eru bókmenntaverðlaun kvenna og eiga uppruna sinn í bókmenntahátíð sem haldin var í fyrsta sinn vorið 2007 að frumkvæði hóps kvenna innan Rithöfundasambands Íslands. Verðlaunin hafa verið veitt árlega síðan. Verðlaunin eru veitt í þremur flokkum: Fagurbókmenntir, fræðibækur og barna- og unglingabækur. Frá árinu 2011 hafa verið tilnefndar þrjár bækur í hverjum flokki áður en verðlaunin eru veitt.Eftirfarandi höfundar og bækur hlutu tilnefningu að þessu sinni:Barna - og unglingabækur:Sif Sigmarsdóttir: Freyju saga – Múrinn. Útg. Mál og menningSigrún Eldjárn: Strokubörnin á Skuggaskeri. Útg. Mál og menningLani Yamamoto: Stína stórasæng. Útg. CrymogeaFagurbókmenntirHeiðrún Ólafsdóttir: Af hjaranum. Útg. Ungmennafélagið HeiðrúnVigdís Grímsdóttir: Dísusaga – Konan með gulu töskuna. Útg. JPVÞórunn Erlu- og Valdimarsdóttir: Stúlka með maga – skáldættarsaga. Útg. JPVFræðibækur og rit almenns eðlisGuðný Hallgrímsdóttir: Sagan af Guðrúnu Ketilsdóttur. Einsögurannsókn á ævi 18. aldar vinnukonu. Útg. HáskólaútgáfanGréta Sörensen: Prjónabiblían. Útg. Vaka HelgafellJarþrúður Þórhallsdóttir: Önnur skynjun – ólík veröld. Lífsreynsla fólks á einhverfurófi. Útg. Háskólaútgáfan.
Menning Mest lesið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira