Vonandi meiðist enginn um helgina Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. nóvember 2013 07:00 Gylfi Þór Sigurðsson. Sextán af tuttugu og tveimur leikmönnum karlalandsliðs Íslands verða í eldlínunni með félögum sínum í sex evrópskum deildakeppnum um helgina. Tæp vika er í fyrri leikinn gegn Króötum á Laugardalsvelli en flautað verður til leiks klukkan 19 á föstudaginn. Óskandi er að meiðsli taki sig ekki upp hjá neinum leikmönnum liðsins fyrir leikinn mikilvæga. Alfreð Finnbogason og Sölvi Geir Ottesen léku með liðum sínum í Hollandi og Rússlandi í gær. Auk markvarðanna Gunnleifs Gunnleifssonar og Hannesar Þórs Halldórsson er deildinni lokið hjá þriðja markverðinum, Haraldi Björnssyni, í Noregi. Þá er hlé á portúgölsku deildinni þar sem Eggert Gunnþór Jónsson og Helgi Valur Daníelsson spila. Aðrir verða á fullu um helgina. Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff sækja Aston Villa heim í dag og á morgun taka Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Tottenham á móti Newcastle. Guðlaugur Victor Pálsson og Kolbeinn Sigþórsson taka þátt í Íslendingaslag NEC Nijmegen og Ajax á morgun. Þrír af Íslendingunum fjórum í Danmörku eiga leik á sunnudeginum og Birkir Már Sævarsson spilar lokaleik tímabilsins með Brann í Noregi þann dag. Síðastir til að spila áður en helgin er úti verða Ólafur Ingi Skúlason hjá Zulte Waregem í Belgíu og Birkir Bjarnason með Sampdoria á Ítalíu. Lið þeirra eiga leik á sunnudagskvöldið. Landsliðsmennirnir hittast svo á Íslandi á mánudaginn. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Fleiri fréttir Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Sjá meira
Sextán af tuttugu og tveimur leikmönnum karlalandsliðs Íslands verða í eldlínunni með félögum sínum í sex evrópskum deildakeppnum um helgina. Tæp vika er í fyrri leikinn gegn Króötum á Laugardalsvelli en flautað verður til leiks klukkan 19 á föstudaginn. Óskandi er að meiðsli taki sig ekki upp hjá neinum leikmönnum liðsins fyrir leikinn mikilvæga. Alfreð Finnbogason og Sölvi Geir Ottesen léku með liðum sínum í Hollandi og Rússlandi í gær. Auk markvarðanna Gunnleifs Gunnleifssonar og Hannesar Þórs Halldórsson er deildinni lokið hjá þriðja markverðinum, Haraldi Björnssyni, í Noregi. Þá er hlé á portúgölsku deildinni þar sem Eggert Gunnþór Jónsson og Helgi Valur Daníelsson spila. Aðrir verða á fullu um helgina. Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff sækja Aston Villa heim í dag og á morgun taka Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Tottenham á móti Newcastle. Guðlaugur Victor Pálsson og Kolbeinn Sigþórsson taka þátt í Íslendingaslag NEC Nijmegen og Ajax á morgun. Þrír af Íslendingunum fjórum í Danmörku eiga leik á sunnudeginum og Birkir Már Sævarsson spilar lokaleik tímabilsins með Brann í Noregi þann dag. Síðastir til að spila áður en helgin er úti verða Ólafur Ingi Skúlason hjá Zulte Waregem í Belgíu og Birkir Bjarnason með Sampdoria á Ítalíu. Lið þeirra eiga leik á sunnudagskvöldið. Landsliðsmennirnir hittast svo á Íslandi á mánudaginn.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Fleiri fréttir Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Sjá meira