Lífið

Listin rennur í blóðinu

Olsen-systur Tvíburarnir Mary-Kate og Ashley slógu í gegn á unga aldri og hafa verið í sviðsljósinu allt sitt líf. Yngri systir þeirra, Elizabeth, hefur einnig lagt leiklistina fyrir sig og þykir mjög efnileg leikkona. Nordicphotos/getty
Olsen-systur Tvíburarnir Mary-Kate og Ashley slógu í gegn á unga aldri og hafa verið í sviðsljósinu allt sitt líf. Yngri systir þeirra, Elizabeth, hefur einnig lagt leiklistina fyrir sig og þykir mjög efnileg leikkona. Nordicphotos/getty
Stundum virðist áhuginn á sviðsljósinu vera fólki í blóð borinn og eru stundum heilu fjölskyldurnar í skemmtanabransanum. Fréttablaðið tók saman nokkur systkin sem hafa gengið veg listagyðjunnar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×