Fimm af frægustu gjörningum Ragnars 8. maí 2013 12:00 The End. fréttablaðið/gva Myndlistarmaðurinn Ragnars Kjartanssonar hefur vakið athygli með hinum ýmsu gjörningum, nú síðast með hljómsveitinni The National. Hér er listi yfir fimm af frægustu gjörningum Ragnars.The End – Venice (2009) Ragnar varð yngsti listamaðurinn til að taka þátt fyrir hönd Íslands í Feneyjatvíæringnum. Á þeim sex mánuðum sem listahátíðin stóð yfir gátu gestir fylgst með honum mála eitt málverk á dag. Fyrirsæta hans var vinur hans, Páll Haukur Björnsson, klæddur Speedo-sundskýlu. The Man.The Man (2010) Ragnar tók upp myndband af bandarísku blúsgoðsögninni Pinetop Perkins að spila á píanó úti á akri skammt fyrir utan borgina Austin í Texas. Verkið var miðdepill fyrstu einkasýningar Ragnars í Bandaríkjunum, Ragnar Kjartansson: Song. Perkins spilaði á Blúshátíð í Reykjavík árið 2009 og lést 2011, 97 ára gamall. Bliss.i8/Luhring AugustineBliss (2011) Síðasta arían í óperunni Brúðkaupi Fígarós eftir Mozart, sem er tveggja mínútna löng, var endurtekin í Abrons-listamiðstöðinni í New York í tólf klukkustundir. Tenórinn Kristján Jóhannsson söng ásamt hópi annarra íslenskra óperusöngvara, auk Ragnars sjálfs sem hafði fengið kennslu í óperusöng hjá Kristjáni. The Visitors.i8/Luhring AugustineThe Visitors (2012) Myndbandsverk þar sem Ragnar og átta vinir hans spila sama lagið á níu mismunandi stöðum á bóndabýli í Hudson Valley í New York. Lagið var eftir Ragnar og Davíð Þór Jónsson. A Lot of Sorrow.i8/Luhring AugustineA Lot of Sorrow (2013) Hin heimsfræga bandaríska hljómsveit The National tók þátt í gjörningi hans í New York á sunnudaginn þegar hún spilaði lag sitt Sorrow í sex klukkustundir. Alls spilaði hún lagið 105 sinnum. „Þetta gekk bara vonum framar. Þeir voru dásamlegir,“ segir myndlistarmaðurinn Ragnar Kjartansson um gjörninginn. „Þeir voru afskaplega ánægðir og voru að fíla þetta vel,“ segir hann aðspurður hvernig meðlimum hljómsveitarinnar hafi fundist að spila sama lagið í sex tíma samfleytt. „Ég er hissa á því hvað þeir voru lítið þreyttir. Þá langaði næstum því til að spila meira.“ Að sögn Ragnars gekk gjörningurinn fullkomlega upp en sjálfur steig hann aldrei upp á svið. „Ég var bara vatnsrótarinn. Ég var að láta þá fá vatn, súkkulaði og brennivín upp á sviðið. Þetta var mjög ánægjulegt samstarf og þeir eru miklir herramenn.“ Myndlist Mest lesið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Fleiri fréttir Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Sjá meira
Myndlistarmaðurinn Ragnars Kjartanssonar hefur vakið athygli með hinum ýmsu gjörningum, nú síðast með hljómsveitinni The National. Hér er listi yfir fimm af frægustu gjörningum Ragnars.The End – Venice (2009) Ragnar varð yngsti listamaðurinn til að taka þátt fyrir hönd Íslands í Feneyjatvíæringnum. Á þeim sex mánuðum sem listahátíðin stóð yfir gátu gestir fylgst með honum mála eitt málverk á dag. Fyrirsæta hans var vinur hans, Páll Haukur Björnsson, klæddur Speedo-sundskýlu. The Man.The Man (2010) Ragnar tók upp myndband af bandarísku blúsgoðsögninni Pinetop Perkins að spila á píanó úti á akri skammt fyrir utan borgina Austin í Texas. Verkið var miðdepill fyrstu einkasýningar Ragnars í Bandaríkjunum, Ragnar Kjartansson: Song. Perkins spilaði á Blúshátíð í Reykjavík árið 2009 og lést 2011, 97 ára gamall. Bliss.i8/Luhring AugustineBliss (2011) Síðasta arían í óperunni Brúðkaupi Fígarós eftir Mozart, sem er tveggja mínútna löng, var endurtekin í Abrons-listamiðstöðinni í New York í tólf klukkustundir. Tenórinn Kristján Jóhannsson söng ásamt hópi annarra íslenskra óperusöngvara, auk Ragnars sjálfs sem hafði fengið kennslu í óperusöng hjá Kristjáni. The Visitors.i8/Luhring AugustineThe Visitors (2012) Myndbandsverk þar sem Ragnar og átta vinir hans spila sama lagið á níu mismunandi stöðum á bóndabýli í Hudson Valley í New York. Lagið var eftir Ragnar og Davíð Þór Jónsson. A Lot of Sorrow.i8/Luhring AugustineA Lot of Sorrow (2013) Hin heimsfræga bandaríska hljómsveit The National tók þátt í gjörningi hans í New York á sunnudaginn þegar hún spilaði lag sitt Sorrow í sex klukkustundir. Alls spilaði hún lagið 105 sinnum. „Þetta gekk bara vonum framar. Þeir voru dásamlegir,“ segir myndlistarmaðurinn Ragnar Kjartansson um gjörninginn. „Þeir voru afskaplega ánægðir og voru að fíla þetta vel,“ segir hann aðspurður hvernig meðlimum hljómsveitarinnar hafi fundist að spila sama lagið í sex tíma samfleytt. „Ég er hissa á því hvað þeir voru lítið þreyttir. Þá langaði næstum því til að spila meira.“ Að sögn Ragnars gekk gjörningurinn fullkomlega upp en sjálfur steig hann aldrei upp á svið. „Ég var bara vatnsrótarinn. Ég var að láta þá fá vatn, súkkulaði og brennivín upp á sviðið. Þetta var mjög ánægjulegt samstarf og þeir eru miklir herramenn.“
Myndlist Mest lesið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Fleiri fréttir Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Sjá meira