Fulltrúi Metal Hammer dæmir 3. apríl 2013 12:00 Rokkararnir í Gone Postal spila á Wacken-kvöldinu á laugardaginn. Sex erlendir blaðamenn frá mörgum af virtustu þungarokkstímaritum heims verða gestir á hljómsveitakeppninni Wacken Metal Battle sem verður haldin í Eldborg í Hörpu á laugardagskvöld. Blaðamennirnir koma frá tímaritunum Metal Hammer, Terrorizer, Brave Words, Loud Magazine, Devilution og Scream Magazine. Einnig mæta á svæðið fulltrúar útgáfufyrirtækisins Season of Mist og norsku tónlistarhátíðarinnar Inferno. Þessir aðilar verða í dómnefnd keppninnar ásamt hópi íslenskra tónlistarsérfræðinga. Sérstakir gestir þetta kvöld verða rokkararnir í Skálmöld og verður þetta í fyrsta sinn sem þeir spila í Eldborg. Sigursveitin frá því í fyrra, Gone Postal, stígur einnig á svið, ásamt hinni efnilegu Trust the Lies. Hljómsveitirnar sem taka þátt í keppninni í ár eru In the Company of Men, Moldun, Abacination, Azoic, Ophidian I og Blood Feud. Sigurvegarinn kemur fram á tónlistarhátíðinni Wacken Open Air í Norður-Þýskalandi. Þetta verður í fimmta sinn sem undankeppnin er haldin á Íslandi. Hljómsveitin sem vinnur lokakeppnina í Þýskalandi fær útgáfusamning við Nuclear Blast Records, hljóðfæri og græjur. Nánari upplýsingar um keppnina í Eldborg má finna á metal-battle.com og á facebook.com/wackenmetalbattleiceland. Tónlist Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Sex erlendir blaðamenn frá mörgum af virtustu þungarokkstímaritum heims verða gestir á hljómsveitakeppninni Wacken Metal Battle sem verður haldin í Eldborg í Hörpu á laugardagskvöld. Blaðamennirnir koma frá tímaritunum Metal Hammer, Terrorizer, Brave Words, Loud Magazine, Devilution og Scream Magazine. Einnig mæta á svæðið fulltrúar útgáfufyrirtækisins Season of Mist og norsku tónlistarhátíðarinnar Inferno. Þessir aðilar verða í dómnefnd keppninnar ásamt hópi íslenskra tónlistarsérfræðinga. Sérstakir gestir þetta kvöld verða rokkararnir í Skálmöld og verður þetta í fyrsta sinn sem þeir spila í Eldborg. Sigursveitin frá því í fyrra, Gone Postal, stígur einnig á svið, ásamt hinni efnilegu Trust the Lies. Hljómsveitirnar sem taka þátt í keppninni í ár eru In the Company of Men, Moldun, Abacination, Azoic, Ophidian I og Blood Feud. Sigurvegarinn kemur fram á tónlistarhátíðinni Wacken Open Air í Norður-Þýskalandi. Þetta verður í fimmta sinn sem undankeppnin er haldin á Íslandi. Hljómsveitin sem vinnur lokakeppnina í Þýskalandi fær útgáfusamning við Nuclear Blast Records, hljóðfæri og græjur. Nánari upplýsingar um keppnina í Eldborg má finna á metal-battle.com og á facebook.com/wackenmetalbattleiceland.
Tónlist Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira