Rúrik tekur varnarhlutverkið alvarlega Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. nóvember 2013 06:45 Rúrik og félagar munu spila í köldu veðri á morgun. fréttablaðið/vilhelm HK-ingnum Rúrik Gíslasyni leið vel í Kórnum í gær eða „HK-húsinu“ eins og hann kallar Kórinn. Þó svo Rúrik sé að upplagi sóknarmaður þá er hann einn af þeim tilnefndu sem gætu spilað stöðu hægri bakvarðar í leiknum. „Ég gæti vel hugsað mér að leysa bakvarðarstöðuna. Ég mun spila hana með bros á vör ef eftir því verður óskað. Það er betra að spila bakvörð en spila ekki,“ segir Rúrik, en hann hefur ekki mikla reynslu af því að spila sem bakvörður. „Ég spilaði einn hálfleik með OB gegn Getafe. Það gekk bara nokkuð vel. Ég er á því að ég sé með ágætis leikskilning og geti spilað fleiri en eina stöðu á vellinum.“ Rúrik hefur þurft að sinna talsvert mikilli varnarskyldu í Meistaradeildinni með FCK og hefur leyst það vel af hendi. „Ég hef alltaf tekið varnarhlutverkið alvarlega og hef alltaf sinnt því vel. Sama með hvaða liði ég er að spila. Ég hef alltaf lagt hart að mér og unnið varnarvinnu rétt eins og sóknarvinnu.“ Strákarnir æfðu inni í Kórnum í gær þar sem það var slabb úti. Aðstæður sem gætu verið fyrir hendi í leiknum á morgun. Hefðu þeir ekki bara átt að æfa úti? „Á sumum æfingum erum við að labba í gegnum taktísk atriði og þá er kannski betra að vera inni í hlýjunni í HK-húsinu,“ sagði Rúrik léttur. Fótbolti HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Sjá meira
HK-ingnum Rúrik Gíslasyni leið vel í Kórnum í gær eða „HK-húsinu“ eins og hann kallar Kórinn. Þó svo Rúrik sé að upplagi sóknarmaður þá er hann einn af þeim tilnefndu sem gætu spilað stöðu hægri bakvarðar í leiknum. „Ég gæti vel hugsað mér að leysa bakvarðarstöðuna. Ég mun spila hana með bros á vör ef eftir því verður óskað. Það er betra að spila bakvörð en spila ekki,“ segir Rúrik, en hann hefur ekki mikla reynslu af því að spila sem bakvörður. „Ég spilaði einn hálfleik með OB gegn Getafe. Það gekk bara nokkuð vel. Ég er á því að ég sé með ágætis leikskilning og geti spilað fleiri en eina stöðu á vellinum.“ Rúrik hefur þurft að sinna talsvert mikilli varnarskyldu í Meistaradeildinni með FCK og hefur leyst það vel af hendi. „Ég hef alltaf tekið varnarhlutverkið alvarlega og hef alltaf sinnt því vel. Sama með hvaða liði ég er að spila. Ég hef alltaf lagt hart að mér og unnið varnarvinnu rétt eins og sóknarvinnu.“ Strákarnir æfðu inni í Kórnum í gær þar sem það var slabb úti. Aðstæður sem gætu verið fyrir hendi í leiknum á morgun. Hefðu þeir ekki bara átt að æfa úti? „Á sumum æfingum erum við að labba í gegnum taktísk atriði og þá er kannski betra að vera inni í hlýjunni í HK-húsinu,“ sagði Rúrik léttur.
Fótbolti HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Sjá meira