Spáin: Fram hafnar í 7. sæti 27. apríl 2013 08:00 Steven Lennon. Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Fram hafni í 7. sæti deildarinnar. Órói hefur verið í herbúðum Framara á undirbúningstímanum. Tveir uppaldir miðverðir yfirgáfu liðið í fússi og stjörnuframherjinn Steven Lennon hefur lítið spilað vegna meiðsla. Árangur liðsins undir stjórn Þorvaldar Örlygssonar hefur versnað með hverju árinu eftir fínan árangur 2008 og 2009. Viktor Bjarki gæti blómstrað á nýjum stað eftir að KR lét hann fara og Ólafur Örn Bjarnason gæti verið leiðtoginn sem þeir bláu þurfa í vörninni. Leikmannahópur Framara er nokkuð sterkur en of margir spiluðu undir pari í fyrra. Spili Sam Hewson og Lennon af eðlilegri getu og Bjarni Hólm kemst í form gætu Framarar tekið stig af hvaða liði sem er.Stjarnan: Steven Lennon Meiðsli plöguðu Lennon sumarið 2012 og eilíf umræða um brottför í stærra lið hefur ekki hjálpað. Lennon þarf að sanna sig á nýjan leik og einbeita sér að því að hjálpa liði sínu.Þjálfarinn: Þorvaldur Örlygsson er 46 ára gamall og á sínu sjötta tímabili með liðið. Hann hefur líka þjálfað KA í þrjú ár í efstu deild. Á að baki átta tímabil sem þjálfari í efstu deild (164 leikir, 62 sigrar, 48 prósent).Nýju andlitin: Bjarni Hólm Aðalsteinsson (Noregur) Haukur Baldvinsson (Breiðablik) Ólafur Örn Bjarnason (Grindavík) Viktor Bjarki Arnarsson (KR) Halldór Arnarsson (ÍR) Helgi Sigurðsson (Víkingur)Fylgstu með þessum: Hólmbert Aron Friðjónsson – Tæknilegur kantmaður sem fékk eldskírn í fyrra.Hvað er langt síðan ... ... liðið varð meistari – 23 ár ...liðið var inn á topp þrjú – 5 ár ...liðið spilaði í B-deild – 7 ár ... liðið varð bikarmeistari – 24 ár ... liðið átti markakóng deildarinnar – 6 ár ...Helgi Sigurðsson lék með liðinu í efstu deild – 16 ár.Einkunnaspjaldið: Vörnin 3/5 Sóknin 3/5 Þjálfarinn 3/5 Breiddin 1/5Íslandsmeistari: 18 sinnum (síðast 1990)Bikarmeistari: 7 (1989)Spáin: 1. sæti: ??? 2. sæti: ??? 3. sæti: ??? 4. sæti: ??? 5. sæti: ??? 6. sæti: ??? 7. sæti: Fram 8. sæti: ÍA 9. sæti: ÍBV 10. sæti: Þór 11. sæti: Keflavík 12. sæti: Víkingur Ólafsvík Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Spáin: Víkingur Ó. hafnar í 12. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Yfirferðin hefst á tólfta og neðsta sæti deildarinnar en við spáum nýliðum Víkings frá Ólafsvík því sæti. 23. apríl 2013 09:30 Spáin: Keflavík hafnar í 11. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Keflavík muni enda í 11. sæti og falla með Víkingi. 24. apríl 2013 07:45 Spáin: Þór hafnar í 10. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að nýliðar Þórsara lendi í tíunda sæti og bjargi sér frá falli. 24. apríl 2013 08:00 Spáin: ÍBV hafnar í 9. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að ÍBV undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar hafni í níunda sæti. 25. apríl 2013 11:41 Spáin: ÍA hafnar í 8. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að ÍA muni hafna í 8. sæti deildarinnar. 26. apríl 2013 06:00 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Fleiri fréttir Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Sjá meira
Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Fram hafni í 7. sæti deildarinnar. Órói hefur verið í herbúðum Framara á undirbúningstímanum. Tveir uppaldir miðverðir yfirgáfu liðið í fússi og stjörnuframherjinn Steven Lennon hefur lítið spilað vegna meiðsla. Árangur liðsins undir stjórn Þorvaldar Örlygssonar hefur versnað með hverju árinu eftir fínan árangur 2008 og 2009. Viktor Bjarki gæti blómstrað á nýjum stað eftir að KR lét hann fara og Ólafur Örn Bjarnason gæti verið leiðtoginn sem þeir bláu þurfa í vörninni. Leikmannahópur Framara er nokkuð sterkur en of margir spiluðu undir pari í fyrra. Spili Sam Hewson og Lennon af eðlilegri getu og Bjarni Hólm kemst í form gætu Framarar tekið stig af hvaða liði sem er.Stjarnan: Steven Lennon Meiðsli plöguðu Lennon sumarið 2012 og eilíf umræða um brottför í stærra lið hefur ekki hjálpað. Lennon þarf að sanna sig á nýjan leik og einbeita sér að því að hjálpa liði sínu.Þjálfarinn: Þorvaldur Örlygsson er 46 ára gamall og á sínu sjötta tímabili með liðið. Hann hefur líka þjálfað KA í þrjú ár í efstu deild. Á að baki átta tímabil sem þjálfari í efstu deild (164 leikir, 62 sigrar, 48 prósent).Nýju andlitin: Bjarni Hólm Aðalsteinsson (Noregur) Haukur Baldvinsson (Breiðablik) Ólafur Örn Bjarnason (Grindavík) Viktor Bjarki Arnarsson (KR) Halldór Arnarsson (ÍR) Helgi Sigurðsson (Víkingur)Fylgstu með þessum: Hólmbert Aron Friðjónsson – Tæknilegur kantmaður sem fékk eldskírn í fyrra.Hvað er langt síðan ... ... liðið varð meistari – 23 ár ...liðið var inn á topp þrjú – 5 ár ...liðið spilaði í B-deild – 7 ár ... liðið varð bikarmeistari – 24 ár ... liðið átti markakóng deildarinnar – 6 ár ...Helgi Sigurðsson lék með liðinu í efstu deild – 16 ár.Einkunnaspjaldið: Vörnin 3/5 Sóknin 3/5 Þjálfarinn 3/5 Breiddin 1/5Íslandsmeistari: 18 sinnum (síðast 1990)Bikarmeistari: 7 (1989)Spáin: 1. sæti: ??? 2. sæti: ??? 3. sæti: ??? 4. sæti: ??? 5. sæti: ??? 6. sæti: ??? 7. sæti: Fram 8. sæti: ÍA 9. sæti: ÍBV 10. sæti: Þór 11. sæti: Keflavík 12. sæti: Víkingur Ólafsvík
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Spáin: Víkingur Ó. hafnar í 12. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Yfirferðin hefst á tólfta og neðsta sæti deildarinnar en við spáum nýliðum Víkings frá Ólafsvík því sæti. 23. apríl 2013 09:30 Spáin: Keflavík hafnar í 11. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Keflavík muni enda í 11. sæti og falla með Víkingi. 24. apríl 2013 07:45 Spáin: Þór hafnar í 10. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að nýliðar Þórsara lendi í tíunda sæti og bjargi sér frá falli. 24. apríl 2013 08:00 Spáin: ÍBV hafnar í 9. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að ÍBV undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar hafni í níunda sæti. 25. apríl 2013 11:41 Spáin: ÍA hafnar í 8. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að ÍA muni hafna í 8. sæti deildarinnar. 26. apríl 2013 06:00 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Fleiri fréttir Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Sjá meira
Spáin: Víkingur Ó. hafnar í 12. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Yfirferðin hefst á tólfta og neðsta sæti deildarinnar en við spáum nýliðum Víkings frá Ólafsvík því sæti. 23. apríl 2013 09:30
Spáin: Keflavík hafnar í 11. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Keflavík muni enda í 11. sæti og falla með Víkingi. 24. apríl 2013 07:45
Spáin: Þór hafnar í 10. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að nýliðar Þórsara lendi í tíunda sæti og bjargi sér frá falli. 24. apríl 2013 08:00
Spáin: ÍBV hafnar í 9. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að ÍBV undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar hafni í níunda sæti. 25. apríl 2013 11:41
Spáin: ÍA hafnar í 8. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að ÍA muni hafna í 8. sæti deildarinnar. 26. apríl 2013 06:00