Kvörtunum hefur ekki fjölgað frá hruni Ingibjörg Bára Sveinsdóttir skrifar 26. október 2013 06:00 Landlæknir hefur tekið upp aðra og ítarlegri flokkun erinda sem berast. Fréttablaðið/Anton Tæplega 500 kvartanir og skyld erindi bárust Landlækni frá 1. janúar 2011 til 8. október síðastliðins. Á árunum 2011 og 2012 barst Landlækni alls 351 erindi vegna heilbrigðisþjónustu. Af þessum málum voru formlegar kvartanir samtals 74 og liggur niðurstaða fyrir í 54 þeirra, að því er kemur fram á vef embættisins. Þar segir að það sé mat embættisins að í 17 af þessum 54 formlegu kvörtunum hafi orðið mistök, vanræksla og/eða að framkoma heilbrigðisstarfsmanna hafi verið ótilhlýðileg. Í kjölfarið hefst svokallað eftirlitsmál, að sögn Önnu Bjargar Aradóttur, sviðsstjóra eftirlits og gæða hjá Landlækni. „Það hefur ekki verið tekin ákvörðun um birtingu á tölfræði eftirlitsúrræða sem geta verið tilmæli, áminning eða svipting,“ segir hún. Auk formlegra kvartana vörðuðu erindin samskipti við veitendur heilbrigðisþjónustu, aðgang að sjúkraskrá og óvænt atvik auk þess sem gerðar voru athugasemdir við heilbrigðisþjónustu. Þar að auki voru nokkur óskilgreind erindi. Fyrirliggjandi gögn benda til að helmingur formlegra kvartana sé afgreiddur innan eins árs og 75 prósent innan 15 mánaða. Þess er jafnframt getið að tekin hafi verið upp önnur og ítarlegri flokkun erindanna sem berast en áður tíðkaðist. „Ef skoðað er aftur til ársins 2008 virðast sveiflurnar vera eðlilegar milli ára. Ekki er hægt að sjá fjölgun,“ segir Anna Björg. Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „BRÁÐUM“ Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Goddur er látinn Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Já sæll, sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Sjá meira
Tæplega 500 kvartanir og skyld erindi bárust Landlækni frá 1. janúar 2011 til 8. október síðastliðins. Á árunum 2011 og 2012 barst Landlækni alls 351 erindi vegna heilbrigðisþjónustu. Af þessum málum voru formlegar kvartanir samtals 74 og liggur niðurstaða fyrir í 54 þeirra, að því er kemur fram á vef embættisins. Þar segir að það sé mat embættisins að í 17 af þessum 54 formlegu kvörtunum hafi orðið mistök, vanræksla og/eða að framkoma heilbrigðisstarfsmanna hafi verið ótilhlýðileg. Í kjölfarið hefst svokallað eftirlitsmál, að sögn Önnu Bjargar Aradóttur, sviðsstjóra eftirlits og gæða hjá Landlækni. „Það hefur ekki verið tekin ákvörðun um birtingu á tölfræði eftirlitsúrræða sem geta verið tilmæli, áminning eða svipting,“ segir hún. Auk formlegra kvartana vörðuðu erindin samskipti við veitendur heilbrigðisþjónustu, aðgang að sjúkraskrá og óvænt atvik auk þess sem gerðar voru athugasemdir við heilbrigðisþjónustu. Þar að auki voru nokkur óskilgreind erindi. Fyrirliggjandi gögn benda til að helmingur formlegra kvartana sé afgreiddur innan eins árs og 75 prósent innan 15 mánaða. Þess er jafnframt getið að tekin hafi verið upp önnur og ítarlegri flokkun erindanna sem berast en áður tíðkaðist. „Ef skoðað er aftur til ársins 2008 virðast sveiflurnar vera eðlilegar milli ára. Ekki er hægt að sjá fjölgun,“ segir Anna Björg.
Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „BRÁÐUM“ Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Goddur er látinn Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Já sæll, sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent