Meistaramánuður: Vikan í myndum Magnús Berg Magnússon skrifar 25. október 2013 15:38 Nú þegar aðeins tæp vika er eftir af Meistaramánuði eru þátttakendur í óða önn við að reyna sigrast á markmiðunum áður en mánuðurinn er liðinn. Innan um aragrúa mynda af misgirnilegum en bráðhollum mat má á kassmerkinu #meistaram á Instagram sjá myndir af fólki takast á við óvenjuleg markmið, fjallgöngur, hjólreiða- og hlaupatúra og glerharðar líkamsræktaræfingar. Þúsundþjalasmiðurinn Halldór Halldórsson einsetti sér að læra að geirnegla og sýnir árangurinn á gramminu, þá má sjá veður- og hlaupastjörnuna Elísabetu Margeirsdóttur hlaupa upp fjallshlíð, fyrirsætuna Eddu Pétursdóttur í Thailenskum bardagaíþróttum, Unni úr Popp og Kók á toppi Esjunnar með föður sínum og N1 forstjóranum Eggerti Guðmundssyni og þá sýnir gifdrottningin Berglind Festival að það er vel hægt að drekka vatn á föstudagskvöldi. Það er deginum ljósara að það er hrikalegur andi í þátttakendum Meistaramánaðar á lokasprettinum. Í næstu viku birtum við myndir frá síðustu viku Meistaramánaðar en þú getur merkt myndina þína með kassmerkinu #meistaram til að vera með. Meistaramánuður Mest lesið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira
Nú þegar aðeins tæp vika er eftir af Meistaramánuði eru þátttakendur í óða önn við að reyna sigrast á markmiðunum áður en mánuðurinn er liðinn. Innan um aragrúa mynda af misgirnilegum en bráðhollum mat má á kassmerkinu #meistaram á Instagram sjá myndir af fólki takast á við óvenjuleg markmið, fjallgöngur, hjólreiða- og hlaupatúra og glerharðar líkamsræktaræfingar. Þúsundþjalasmiðurinn Halldór Halldórsson einsetti sér að læra að geirnegla og sýnir árangurinn á gramminu, þá má sjá veður- og hlaupastjörnuna Elísabetu Margeirsdóttur hlaupa upp fjallshlíð, fyrirsætuna Eddu Pétursdóttur í Thailenskum bardagaíþróttum, Unni úr Popp og Kók á toppi Esjunnar með föður sínum og N1 forstjóranum Eggerti Guðmundssyni og þá sýnir gifdrottningin Berglind Festival að það er vel hægt að drekka vatn á föstudagskvöldi. Það er deginum ljósara að það er hrikalegur andi í þátttakendum Meistaramánaðar á lokasprettinum. Í næstu viku birtum við myndir frá síðustu viku Meistaramánaðar en þú getur merkt myndina þína með kassmerkinu #meistaram til að vera með.
Meistaramánuður Mest lesið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira